Goslokahátíð ekki í samkeppni við Þjóðhátíð Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2023 13:01 Fjölbreytt dagskrá verður í Vestmannaeyjum alla vikuna. Vísir/Vilhelm Goslokahátíð Vestmannaeyjabæjar verður sett í dag. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Heimaeyjargosi lauk munu hátíðarhöldin standa í heila viku. Bæjarstjóri segir hátíðina ekki í samkeppni við Þjóðhátíð, sem sé allt annars seðlis. Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. En í ár stendur hátíðin yfir í heila viku, og þétt dagskrá verður á eyjunni frá deginum í dag til og með 9. júlí. „Dagskráin byrjar með því að forseti Íslands kemur með varðskipinu Óðni sem var hérna líka fyrir 50 árum,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjar. „Svo er hátíðarbæjarstjórnarfundur í dag og úti á Skansi er hátíðarviðburður klukkan fimm. Svo er mjög mikil dagskrá á hverjum degi alveg þar til á sunnudaginn. Það eru bæði fastir punktar og ýmislegt nýtt.“ Gott upphaf á vikunni Fjölbreytt dagskrá er í bænum alla vikuna og má þar á meðal nefna litahlaup, tónleika og listasýningar. Íris segir stemninguna í bænum virkilega góða. „Það er ofsalega fallegt veður, og mun bara batna með deginum. Það er sól og hægur andvari og bærinn orðinn fallega skreyttur. Þetta er gott upphaf á vikunni.“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri VestmannaeyjaVísir/Einar Íris segir goslokahátíðina ekki í samkepnni við þjóðhátíð sem sé allt annars eðlis. Yfirskriftin með Goslokahátíðinni hefur svolítið verið þakkargjörð. við erum að far til baka aftur í tímann, erum að hugsa um alla þá sem við getum verið þakklát fyrir. Sýnum fólkinu sem byggði bæinn aftur upp eftir gos virðingu. Þjóðhátíð er tónlistarhátíð þar sem við erum í dalnum, allt annað element þar á bak við,“ segir Íris Róbertsdóttir. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar. Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Þjóðhátíð í Eyjum Tímamót Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. En í ár stendur hátíðin yfir í heila viku, og þétt dagskrá verður á eyjunni frá deginum í dag til og með 9. júlí. „Dagskráin byrjar með því að forseti Íslands kemur með varðskipinu Óðni sem var hérna líka fyrir 50 árum,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjar. „Svo er hátíðarbæjarstjórnarfundur í dag og úti á Skansi er hátíðarviðburður klukkan fimm. Svo er mjög mikil dagskrá á hverjum degi alveg þar til á sunnudaginn. Það eru bæði fastir punktar og ýmislegt nýtt.“ Gott upphaf á vikunni Fjölbreytt dagskrá er í bænum alla vikuna og má þar á meðal nefna litahlaup, tónleika og listasýningar. Íris segir stemninguna í bænum virkilega góða. „Það er ofsalega fallegt veður, og mun bara batna með deginum. Það er sól og hægur andvari og bærinn orðinn fallega skreyttur. Þetta er gott upphaf á vikunni.“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri VestmannaeyjaVísir/Einar Íris segir goslokahátíðina ekki í samkepnni við þjóðhátíð sem sé allt annars eðlis. Yfirskriftin með Goslokahátíðinni hefur svolítið verið þakkargjörð. við erum að far til baka aftur í tímann, erum að hugsa um alla þá sem við getum verið þakklát fyrir. Sýnum fólkinu sem byggði bæinn aftur upp eftir gos virðingu. Þjóðhátíð er tónlistarhátíð þar sem við erum í dalnum, allt annað element þar á bak við,“ segir Íris Róbertsdóttir. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.
Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Þjóðhátíð í Eyjum Tímamót Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira