Þrjú börn meðal látinna eftir árás á leikskóla í Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 08:34 Kínverjar hafa mátt þola ótal árásir í skólum síðasta áratug. Getty Sex eru látnir eftir árás á leikskóla í borginni Lianjiang í Guangdong-héraði í Kína. Meðal látnu eru þrjú börn, tveir foreldrar og einn kennari. Lögregla hefur handtekið 25 ára mann í tengslum við árásina. Fréttir af harmleiknum og myndskeið frá vettvangi hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Árásir á skólabörn hafa verið viðvarandi vandamál í Kína og valdið mikilli reiði. Yfirleitt er um að ræða árásir þar sem eggvopnum er beitt eða heimatilbúnum sprengjum, þar sem skotvopnalöggjöfin er afar ströng. Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 50 hnífaárásir átt sér stað í skólum Kína frá 2010. Í ágúst í fyrra myrti maður vopnaður hníf þrjá á leikskóla í Jiangxi-héraði og særði sex. Í apríl 2021 létust tveir og sextán særðust í árás í borginni Beiliu í Guangxi Zhuang. Þá særðust fjórtán börn í árás á leikskóla í Chongqing í október 2018. Í einu tilviki notaði árásarmaður efni í spreybrúsa og særði 50 börn. Samkvæmt BBC eru árásarmennirnir oftast karlmenn sem telja sig eiga eitthvað sökótt við samfélagið. Ástæður árásanna hafa meðal annars verið raktar til streitu og krafa á unga karlmenn í Kína, atvinnuleysis og aukins ójöfnuðar. Kína Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Sögð hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Sjá meira
Lögregla hefur handtekið 25 ára mann í tengslum við árásina. Fréttir af harmleiknum og myndskeið frá vettvangi hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Árásir á skólabörn hafa verið viðvarandi vandamál í Kína og valdið mikilli reiði. Yfirleitt er um að ræða árásir þar sem eggvopnum er beitt eða heimatilbúnum sprengjum, þar sem skotvopnalöggjöfin er afar ströng. Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 50 hnífaárásir átt sér stað í skólum Kína frá 2010. Í ágúst í fyrra myrti maður vopnaður hníf þrjá á leikskóla í Jiangxi-héraði og særði sex. Í apríl 2021 létust tveir og sextán særðust í árás í borginni Beiliu í Guangxi Zhuang. Þá særðust fjórtán börn í árás á leikskóla í Chongqing í október 2018. Í einu tilviki notaði árásarmaður efni í spreybrúsa og særði 50 börn. Samkvæmt BBC eru árásarmennirnir oftast karlmenn sem telja sig eiga eitthvað sökótt við samfélagið. Ástæður árásanna hafa meðal annars verið raktar til streitu og krafa á unga karlmenn í Kína, atvinnuleysis og aukins ójöfnuðar.
Kína Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Sögð hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Sjá meira