Nafngreina fréttaþulinn sem borgaði táningi fyrir nektarmyndir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2023 19:04 Huw Edwards er fréttaþulurinn sem stendur frammi fyrir alvarlegum ásökunum. Getty Breski sjónvarpsfréttamaðurinn Huw Edwards er sá sem stendur frammi fyrir ásökunum um að hafa borgað táningi fyrir kynferðislegt myndefni. Greint var frá því fyrr í vikunni að ónafngreindur en vel þekktur sjónvarpsmaður hjá Breska ríkisútvarpinu (BBC) væri sakaður um hið fyrrnefnda. Móðir umræddrar ungar konu, sem er nú tuttugu ára, sagði blaðamönnum The Sun, í grein sem birt var um helgina, að skjáskot væri til af viðkomandi fréttamanni, sem var þá ekki nafngreindur, á nærfötunum þar sem hann átti í myndbandssamtali við táninginn. Maðurinn er sagður hafa greitt konunni meira en 35 þúsund pund fyrir myndir og myndbönd og hófust greiðslurnar þegar konan var sautján ára. Eiginkona Edwards, Vicky Flindt greindi frá því í yfirlýsingu síðdegis að Edwards stæði frammi fyrir þessum ásökunum. Í yfirlýsingu segir hún eiginmann sinn þjást af alvarlegum geðvandamálum og hafi notið meðferðar við þunglyndi síðustu ár. Segir hún að Edwards hafi verið vistaður á geðdeild eftir að málið kom upp en honum hafi versnað síðustu daga. Hann muni svara fyrir ásakanirnar þegar honum hefur batnað. Bretland Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þekktur sjónvarpsmaður sendi táningi fé fyrir nektarmyndir Ónafngreindur en vel þekktur sjónvarpsmaður hjá Breska ríkisútvarpinu (BBC) stendur frammi fyrir ásökunum um að hafa borgað táningi fyrir kynferðislegt myndefni. Hann er sagður hafa lagt þúsundir punda inn á reikning stúlkunnar. 9. júlí 2023 11:00 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Greint var frá því fyrr í vikunni að ónafngreindur en vel þekktur sjónvarpsmaður hjá Breska ríkisútvarpinu (BBC) væri sakaður um hið fyrrnefnda. Móðir umræddrar ungar konu, sem er nú tuttugu ára, sagði blaðamönnum The Sun, í grein sem birt var um helgina, að skjáskot væri til af viðkomandi fréttamanni, sem var þá ekki nafngreindur, á nærfötunum þar sem hann átti í myndbandssamtali við táninginn. Maðurinn er sagður hafa greitt konunni meira en 35 þúsund pund fyrir myndir og myndbönd og hófust greiðslurnar þegar konan var sautján ára. Eiginkona Edwards, Vicky Flindt greindi frá því í yfirlýsingu síðdegis að Edwards stæði frammi fyrir þessum ásökunum. Í yfirlýsingu segir hún eiginmann sinn þjást af alvarlegum geðvandamálum og hafi notið meðferðar við þunglyndi síðustu ár. Segir hún að Edwards hafi verið vistaður á geðdeild eftir að málið kom upp en honum hafi versnað síðustu daga. Hann muni svara fyrir ásakanirnar þegar honum hefur batnað.
Bretland Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þekktur sjónvarpsmaður sendi táningi fé fyrir nektarmyndir Ónafngreindur en vel þekktur sjónvarpsmaður hjá Breska ríkisútvarpinu (BBC) stendur frammi fyrir ásökunum um að hafa borgað táningi fyrir kynferðislegt myndefni. Hann er sagður hafa lagt þúsundir punda inn á reikning stúlkunnar. 9. júlí 2023 11:00 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Þekktur sjónvarpsmaður sendi táningi fé fyrir nektarmyndir Ónafngreindur en vel þekktur sjónvarpsmaður hjá Breska ríkisútvarpinu (BBC) stendur frammi fyrir ásökunum um að hafa borgað táningi fyrir kynferðislegt myndefni. Hann er sagður hafa lagt þúsundir punda inn á reikning stúlkunnar. 9. júlí 2023 11:00