„Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 15:30 Daninn Jonas Vingegaard sést hér á fleygiferð í Tour de France. AP/Daniel Cole Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur verið í miklu stuði síðustu daga í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Vingegaard kláraði tvær sérleiðir í röð með miklum glæsibrag og er kominn með aðra höndina á sigur í Tour de France. Danska þjóðhetjan er nú með meira en sjö og hálfrar mínútu forskot á Slóvenann Tadej Pogacar. Some sections of the cycling community have taken issue with @j_vingegaard's incredible performances at @LeTour. Now, the defending champion has had his say on the matter. #TDF2023 #sbstdf #couchpeloton pic.twitter.com/cwoSnOIUKg— SBS Sport (@SBSSportau) July 20, 2023 Það hefur vakið athygli að forráðamenn Frakklandshjólreiðana hafa sent Danann í hvert lyfjaprófið á fætur öðru síðustu daga. Eftir keppnisleiðina á miðvikudaginn var Vingegaard tekinn í lyfjapróf í fjórða sinn á tveimur dögum. „Ég er öruggur með það að Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar. Ég efast ekki um hann,“ sagði Frans Maasen, íþróttastjóri Jumbo-Visma sem liði sem Vingegaard keppir fyrir. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af keppninni og Vingegaard þykir eiga sigurinn vísann. Aðeins meiðsli, slys eða algjört klúður kemur í veg fyrir að hann vinni Tour de France annað árið í röð. Vingegaard er fra en anden planet. Masser af emojies af sprøjter i kommentarsporene. Og der kommer nok mere i dag. Det er vist ved at være tid til at lave en tråd om doping, præstationer og hvordan dopingkontrol fungerer i moderne cykelsport. Syv pointer om det herunder pic.twitter.com/0I9GKu8sNb— Frederik Muff (@hrmuff) July 19, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Vingegaard kláraði tvær sérleiðir í röð með miklum glæsibrag og er kominn með aðra höndina á sigur í Tour de France. Danska þjóðhetjan er nú með meira en sjö og hálfrar mínútu forskot á Slóvenann Tadej Pogacar. Some sections of the cycling community have taken issue with @j_vingegaard's incredible performances at @LeTour. Now, the defending champion has had his say on the matter. #TDF2023 #sbstdf #couchpeloton pic.twitter.com/cwoSnOIUKg— SBS Sport (@SBSSportau) July 20, 2023 Það hefur vakið athygli að forráðamenn Frakklandshjólreiðana hafa sent Danann í hvert lyfjaprófið á fætur öðru síðustu daga. Eftir keppnisleiðina á miðvikudaginn var Vingegaard tekinn í lyfjapróf í fjórða sinn á tveimur dögum. „Ég er öruggur með það að Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar. Ég efast ekki um hann,“ sagði Frans Maasen, íþróttastjóri Jumbo-Visma sem liði sem Vingegaard keppir fyrir. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af keppninni og Vingegaard þykir eiga sigurinn vísann. Aðeins meiðsli, slys eða algjört klúður kemur í veg fyrir að hann vinni Tour de France annað árið í röð. Vingegaard er fra en anden planet. Masser af emojies af sprøjter i kommentarsporene. Og der kommer nok mere i dag. Det er vist ved at være tid til at lave en tråd om doping, præstationer og hvordan dopingkontrol fungerer i moderne cykelsport. Syv pointer om det herunder pic.twitter.com/0I9GKu8sNb— Frederik Muff (@hrmuff) July 19, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira