Bobby Fischer og Gunnar á Hlíðarenda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2023 09:31 „Bobby Fischer verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár”, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Bobby Fischer verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár”, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og áhugamaður um heimsmeistarann í skák, sem hvílir í Laugardælakirkjugarði í Flóanum. Þá er Fischersafn á Selfossi, sem fagnar tíu ára afmæli þessa dagana. Nýlega var 10 ára afmæli Fischersetursins fagnað. Byrjað var á guðsþjónustu í Laugardælakirkju, sem séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrði en hann jarðsetti einmitt Bobby Fischer í kirkjugarðinum þar 21. janúar 2008. Allir af helstu skáksnillingar landsins mættu í kirkjuna og í Fischersetrið, auk menningarmálaráðherra. Ræður voru haldnar og Fischers minnst. Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og hér er frægasta leiði heimsins, myndað og sent um alla veröld. Hingað koma menn. Við eigum þennan mann og við björguðum honum en það þakka ég Davíð Oddssyni og einstökum vilja skákarinnar,” segir Guðni Ágústsson og bætir við. Guðni Ágústsson við leiði skákmeistarans í Laugardælakirkjugarði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fischer varð Íslendingur á 12 mínútum frá Alþingi Íslendinga, ég var þar staddur. Davíð sagði, „Þetta er hraðskák, ekkert málþóf, þetta er hraðskák”. Guðni fer mikið með ferðamenn að leiði Fischers. „Sem verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár,” segir Guðni. Gestirnir sem mættu í guðsþjónustuna í Laugardælakirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skákmaður var Fischer? „Hann var aðeins og góður fyrir mig en ég gaf honum skráveifur margar,” segir Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák og glottir út í annað. Sæmundur Pálsson, eða Sæmi Rokk eins og hann er alltaf kallaður mætti í 10 ára afmæli með sinni vinkonu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Lilja Dögg, ráðherra kom með tvær tilkynningar í 10 ára afmælinu. Annars vegar um að fjárframlög til Fischersetursins frá ríkinu verði hækkuð og svo var það þessi. „Í annan stað þá ákvað ríkisstjórnin fyrir nokkru að það yrði reistur minnisvarði í tengslum við einvígi aldarinnar og hann er fjármagnaður að hluta til og við erum að fara í það að það verði gerð samkeppni um gerð minnisvarðans." Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sem jarðsetti Fischer á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Athöfnin í kirkjunni tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kirkjugarðar Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira
Nýlega var 10 ára afmæli Fischersetursins fagnað. Byrjað var á guðsþjónustu í Laugardælakirkju, sem séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrði en hann jarðsetti einmitt Bobby Fischer í kirkjugarðinum þar 21. janúar 2008. Allir af helstu skáksnillingar landsins mættu í kirkjuna og í Fischersetrið, auk menningarmálaráðherra. Ræður voru haldnar og Fischers minnst. Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og hér er frægasta leiði heimsins, myndað og sent um alla veröld. Hingað koma menn. Við eigum þennan mann og við björguðum honum en það þakka ég Davíð Oddssyni og einstökum vilja skákarinnar,” segir Guðni Ágústsson og bætir við. Guðni Ágústsson við leiði skákmeistarans í Laugardælakirkjugarði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fischer varð Íslendingur á 12 mínútum frá Alþingi Íslendinga, ég var þar staddur. Davíð sagði, „Þetta er hraðskák, ekkert málþóf, þetta er hraðskák”. Guðni fer mikið með ferðamenn að leiði Fischers. „Sem verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár,” segir Guðni. Gestirnir sem mættu í guðsþjónustuna í Laugardælakirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skákmaður var Fischer? „Hann var aðeins og góður fyrir mig en ég gaf honum skráveifur margar,” segir Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák og glottir út í annað. Sæmundur Pálsson, eða Sæmi Rokk eins og hann er alltaf kallaður mætti í 10 ára afmæli með sinni vinkonu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Lilja Dögg, ráðherra kom með tvær tilkynningar í 10 ára afmælinu. Annars vegar um að fjárframlög til Fischersetursins frá ríkinu verði hækkuð og svo var það þessi. „Í annan stað þá ákvað ríkisstjórnin fyrir nokkru að það yrði reistur minnisvarði í tengslum við einvígi aldarinnar og hann er fjármagnaður að hluta til og við erum að fara í það að það verði gerð samkeppni um gerð minnisvarðans." Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sem jarðsetti Fischer á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Athöfnin í kirkjunni tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kirkjugarðar Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira