Tony Bennett látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júlí 2023 13:05 Söngvarinn varð 96 ára. AP Bandaríski popp- og djasssöngvarinn Tony Bennett er látinn, 96 ára að aldri. Í frétt The Guardian segir að talsmaður Bennett hafi greint frá andláti hans í dag. Bennett var þekktastur fyrir að hafa sungið lögin I Left My Heart in San Francisco, Body and Soul og The Way You Look Tonight. Þá var hann einnig þekktur fyrir framkomu sína á tónleikum með söngvurum á borð við Frank Sinatra og Lady Gaga. Söngvarinn seldi milljónir hljómplata á lífstíð sinni auk þess sem hann landaði tuttugu Grammy-verðlaunum. Tony Bennet varð fyrst þekktur árið 1951 fyrir lag sitt Because of You. Meðal frægustu laga söngvarans má nefna Body and Soul, The Way You Look Tonight og I Left My Heart In San Fransisco. Auk glæsts tónlistarferils var Bennett mikill Íslandsvinur. Fréttastofa náði tali af söngvaranum þegar hann ferðaðist til Íslands í ágúst árið 2012. „Þau sögðu mér að taka myndavélina með mér og skissubókina mína. Um leið og ég kæmi til landsins ætti ég að fara í nokkura klukkustunda bíltúr og ljósmynda það sem ég sé,“ sagði Bennett skömmu eftir að hann lenti í Reykjavík. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Söngvarinn greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2016. Fimm árum síðar kom hann fram á sínum hinstu tónleikum með söngkonunni Lady Gaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r6DUwMnDxEs">watch on YouTube</a> Tónlist Bandaríkin Andlát Tímamót Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að talsmaður Bennett hafi greint frá andláti hans í dag. Bennett var þekktastur fyrir að hafa sungið lögin I Left My Heart in San Francisco, Body and Soul og The Way You Look Tonight. Þá var hann einnig þekktur fyrir framkomu sína á tónleikum með söngvurum á borð við Frank Sinatra og Lady Gaga. Söngvarinn seldi milljónir hljómplata á lífstíð sinni auk þess sem hann landaði tuttugu Grammy-verðlaunum. Tony Bennet varð fyrst þekktur árið 1951 fyrir lag sitt Because of You. Meðal frægustu laga söngvarans má nefna Body and Soul, The Way You Look Tonight og I Left My Heart In San Fransisco. Auk glæsts tónlistarferils var Bennett mikill Íslandsvinur. Fréttastofa náði tali af söngvaranum þegar hann ferðaðist til Íslands í ágúst árið 2012. „Þau sögðu mér að taka myndavélina með mér og skissubókina mína. Um leið og ég kæmi til landsins ætti ég að fara í nokkura klukkustunda bíltúr og ljósmynda það sem ég sé,“ sagði Bennett skömmu eftir að hann lenti í Reykjavík. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Söngvarinn greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2016. Fimm árum síðar kom hann fram á sínum hinstu tónleikum með söngkonunni Lady Gaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r6DUwMnDxEs">watch on YouTube</a>
Tónlist Bandaríkin Andlát Tímamót Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira