Kaupfélag Vestur-Húnvetninga stefnir á stórfellda skógarplöntuframleiðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2023 14:32 Kaupfélag Vestur–Húnvetninga, sem hefur ásamt fleiri aðilum tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt “Skógarplöntur”. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kaupfélag Vestur–Húnvetninga skoðar nú þann möguleika að fara út í stórfellda skógarplöntuframleiðslu með því að reisa hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega. Sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spenntur fyrir verkefninu og vonar að það verði að veruleika. Kaupfélag Vestur–Húnvetninga ásamt fleiri aðilum hefur tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt „Skógarplöntur“. Verkefnið miðar að því að koma á fót gróðrarstöð sem framleiðir trjáplöntur til gróðursetningar, allt af 15 milljónir plantna á ári. Hugmyndin er að reisa gróðrarstöð, sem byggi á mikilli sjálfvirkni, sem gerir það meðal annars að verkum að erfiðustu störfin verða unnin með vélum en ekki af fólki. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spennt fyrir verkefni kaupfélagsins. „Já, mjög spennt en áformin eru að reisa í þremur áföngum verksmiðju, sem framleiðir 15 milljónir plantna. Mér skilst að það muni þó ekki mæta þeirri þörf, sem á eftir að skapast hér á næstu árum þannig að þarna er mikið tækifæri,” segir Unnur. Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er mjög spennt og áhugasömu um skógræktarverkefni kaupfélagsins og fleiri aðila á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og kaupfélagið er að standa í þessu? „Kaupfélagið er að standa í þessu ásamt fleiru verkefnum og rekur hérna alveg frábæra verslun, matvöru, gjafavöru, fatnað eins og kaupfélög eiga að vera og rekur líka hérna byggingarvöru og búvöruverslun, þannig að við búum mjög vel hvað það varðar.” En hvaða skoðun hefur sveitarstjórinn á skógrækt, eigum við að planta meira og meira? „Þeir segja það að við munum þurfa að gera það til að mæta loftlagsmarkmiðum okkar og því er þörfin fyrir plönturnar til staðar,” segir Unnur. Á heimasíðu Kaupfélagsins kemur fram að engin viti með vissu hvort skógræktarstöðin rísi í héraðinu á næstu misserum en að þeir sem standa að verkefninu hafi fulla trú að það sé góður rekstrargrundvöllur til staðar og þörf sé fyrir framleiðslu stöðvarinnar á markaðnum. Heimasíða kaupfélagsins Um verður að ræða hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Kaupfélag Vestur–Húnvetninga ásamt fleiri aðilum hefur tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt „Skógarplöntur“. Verkefnið miðar að því að koma á fót gróðrarstöð sem framleiðir trjáplöntur til gróðursetningar, allt af 15 milljónir plantna á ári. Hugmyndin er að reisa gróðrarstöð, sem byggi á mikilli sjálfvirkni, sem gerir það meðal annars að verkum að erfiðustu störfin verða unnin með vélum en ekki af fólki. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spennt fyrir verkefni kaupfélagsins. „Já, mjög spennt en áformin eru að reisa í þremur áföngum verksmiðju, sem framleiðir 15 milljónir plantna. Mér skilst að það muni þó ekki mæta þeirri þörf, sem á eftir að skapast hér á næstu árum þannig að þarna er mikið tækifæri,” segir Unnur. Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er mjög spennt og áhugasömu um skógræktarverkefni kaupfélagsins og fleiri aðila á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og kaupfélagið er að standa í þessu? „Kaupfélagið er að standa í þessu ásamt fleiru verkefnum og rekur hérna alveg frábæra verslun, matvöru, gjafavöru, fatnað eins og kaupfélög eiga að vera og rekur líka hérna byggingarvöru og búvöruverslun, þannig að við búum mjög vel hvað það varðar.” En hvaða skoðun hefur sveitarstjórinn á skógrækt, eigum við að planta meira og meira? „Þeir segja það að við munum þurfa að gera það til að mæta loftlagsmarkmiðum okkar og því er þörfin fyrir plönturnar til staðar,” segir Unnur. Á heimasíðu Kaupfélagsins kemur fram að engin viti með vissu hvort skógræktarstöðin rísi í héraðinu á næstu misserum en að þeir sem standa að verkefninu hafi fulla trú að það sé góður rekstrargrundvöllur til staðar og þörf sé fyrir framleiðslu stöðvarinnar á markaðnum. Heimasíða kaupfélagsins Um verður að ræða hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira