Óttast það að það gæti tekið átján mánuði að selja Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 10:31 Félagar úr 1958 stuðningmannasamtökum Manchester United sjást hér að mótmæla Glazer fjölskyldunni. Getty/Peter Byrne Salan endalausa á Manchester United virðist ætla að teygja sig inn á annað keppnistímabil miðað við hvað er lítið að frétta af málinu. Reglulega berast fréttir af því að salan sé að klárast en svo gerist ekki neitt. Viðræður standa enn yfir þar sem tveir keppinautar um að fá að kaupa Manchester United hafa enn ekki komust í mark með kaupin. Vandamálið er þó frekar marklínan sem bandarísku eigendurnir virðast alltaf vera að færa í lengra í burtu. Tveir í kapphlaupinu Þetta eru Sheikinn Jassim bin Hamad Al Thani sem vill kaupa Manchester United í heilu lagi og breski auðjöfurinn Sir Jim Ratcliffe sem vill kaupa meirihluta í félaginu en leyfa nokkrum úr Glazers fjölskyldunni að eiga enn hlut í félaginu. Breska ríkisútvarpið ræddi við menn úr stuðningsmannahóp Manchester United en þeir hafa lengi mótmælt því að Glazer ættin sé enn við völd hjá félaginu. Það er óhætt að segja að menn þar á bæ séu svartsýnir um framhaldið. Andy Vermaut shares:Man Utd takeover: Fan protest group fears 18-month process: The 1958 Group, a Manchester United fan protest organisation, tells BBC Sport about its concerns over the continued involvement of the Glazer family. Thank you https://t.co/kEOL52Tf0P pic.twitter.com/wjE6IZJRK1— Andy Vermaut (@AndyVermaut) July 27, 2023 1958 hópurinn hefur staðið fyrir mótmælum gegn Glazer fjölskyldunni og tveir úr honum ræddu málin í hlaðvarpsþættinum „How To Buy A Football Club“ á BBC en þeir vildu þó ekki koma fram undir nafni. „Stuðningsmannahópurinn er stór og brotinn. Fullt af fólki hefur alls konar skoðanir. Um leið og einhver stendur upp og segir sína skoðun þá er hann dæmdur harkalega,“ sagði annar þeirra. Eyðilögðu félagið fyrir heillri kynslóð „Skaði þessarar Glazers fjölskyldu veður aldrei tekinn saman að fullu en hún hefur eyðilegt félagið fyrir heillri kynslóð. Þetta er persónulegt fyrir okkur því þetta er okkar samfélag og okkar fjölskylda,“ sagði fulltrúi 1958 samtakanna. „Fullt af stuðningsmönnum United myndu sætta sig við að falla úr deildinni ef það þýddi að við myndum losna við Glazers fjölskylduna. Sjáðu hvað gerðist þegar Glazers fjölskyldan kom inn. Sumir stuðningsmenn stofnuðu annað félagið. Það sýnir sterka skoðanir.“ „Stuðningsmenn annarra félaga segja að við séu ofdekraðir en þeir væru ekki til í að fólk eins og Glazers fjölskyldan stýrði þeirra félagi.“ 1958 samtökin eru ekki hissa á því að þetta taki svo langan tíma. Mjög pirrandi „Sjáðu bara tímann sem það tók söluna á Newcastle að fara í gegn. Það var upp á 300 milljónir og Mike Ashley vildi selja. Það tók átján mánuði. Þetta eru kaup upp á sex milljarða punda og það þarf að fera sex fjölskyldumeðlimi ánægða. Þetta hefur þegar tekið átta mánuði. Þetta er mjög pirrandi en þetta gæti tekið ár. Þetta gæti tekið átján mánuði,“ sagði fulltrúi 1958 samtakanna. Nýjustu fréttir eru að Glazer fjölskyldan ætli að klára söluna á félaginu fyrir komandi tímabil en hversu oft hafa stuðningsmenn United heyrt slíkar fréttir. Sagan segir okkur að það gangi líklega ekki eftir ekki frekar en í öll hin skiptin þegar salan átti að vera ganga í gegn. EXCLUSIVE NEWS:The Glazers are expected to decide on the sale of the club before the start of the season in the Premier League.There is a great positivity from Qatar that they will be the winners of the competition for the buy.[Sky] pic.twitter.com/0D6fcpgHuq— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Viðræður standa enn yfir þar sem tveir keppinautar um að fá að kaupa Manchester United hafa enn ekki komust í mark með kaupin. Vandamálið er þó frekar marklínan sem bandarísku eigendurnir virðast alltaf vera að færa í lengra í burtu. Tveir í kapphlaupinu Þetta eru Sheikinn Jassim bin Hamad Al Thani sem vill kaupa Manchester United í heilu lagi og breski auðjöfurinn Sir Jim Ratcliffe sem vill kaupa meirihluta í félaginu en leyfa nokkrum úr Glazers fjölskyldunni að eiga enn hlut í félaginu. Breska ríkisútvarpið ræddi við menn úr stuðningsmannahóp Manchester United en þeir hafa lengi mótmælt því að Glazer ættin sé enn við völd hjá félaginu. Það er óhætt að segja að menn þar á bæ séu svartsýnir um framhaldið. Andy Vermaut shares:Man Utd takeover: Fan protest group fears 18-month process: The 1958 Group, a Manchester United fan protest organisation, tells BBC Sport about its concerns over the continued involvement of the Glazer family. Thank you https://t.co/kEOL52Tf0P pic.twitter.com/wjE6IZJRK1— Andy Vermaut (@AndyVermaut) July 27, 2023 1958 hópurinn hefur staðið fyrir mótmælum gegn Glazer fjölskyldunni og tveir úr honum ræddu málin í hlaðvarpsþættinum „How To Buy A Football Club“ á BBC en þeir vildu þó ekki koma fram undir nafni. „Stuðningsmannahópurinn er stór og brotinn. Fullt af fólki hefur alls konar skoðanir. Um leið og einhver stendur upp og segir sína skoðun þá er hann dæmdur harkalega,“ sagði annar þeirra. Eyðilögðu félagið fyrir heillri kynslóð „Skaði þessarar Glazers fjölskyldu veður aldrei tekinn saman að fullu en hún hefur eyðilegt félagið fyrir heillri kynslóð. Þetta er persónulegt fyrir okkur því þetta er okkar samfélag og okkar fjölskylda,“ sagði fulltrúi 1958 samtakanna. „Fullt af stuðningsmönnum United myndu sætta sig við að falla úr deildinni ef það þýddi að við myndum losna við Glazers fjölskylduna. Sjáðu hvað gerðist þegar Glazers fjölskyldan kom inn. Sumir stuðningsmenn stofnuðu annað félagið. Það sýnir sterka skoðanir.“ „Stuðningsmenn annarra félaga segja að við séu ofdekraðir en þeir væru ekki til í að fólk eins og Glazers fjölskyldan stýrði þeirra félagi.“ 1958 samtökin eru ekki hissa á því að þetta taki svo langan tíma. Mjög pirrandi „Sjáðu bara tímann sem það tók söluna á Newcastle að fara í gegn. Það var upp á 300 milljónir og Mike Ashley vildi selja. Það tók átján mánuði. Þetta eru kaup upp á sex milljarða punda og það þarf að fera sex fjölskyldumeðlimi ánægða. Þetta hefur þegar tekið átta mánuði. Þetta er mjög pirrandi en þetta gæti tekið ár. Þetta gæti tekið átján mánuði,“ sagði fulltrúi 1958 samtakanna. Nýjustu fréttir eru að Glazer fjölskyldan ætli að klára söluna á félaginu fyrir komandi tímabil en hversu oft hafa stuðningsmenn United heyrt slíkar fréttir. Sagan segir okkur að það gangi líklega ekki eftir ekki frekar en í öll hin skiptin þegar salan átti að vera ganga í gegn. EXCLUSIVE NEWS:The Glazers are expected to decide on the sale of the club before the start of the season in the Premier League.There is a great positivity from Qatar that they will be the winners of the competition for the buy.[Sky] pic.twitter.com/0D6fcpgHuq— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira