Fundu körfuboltamann látinn í íbúðinni sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 10:30 Terrence Butler glímdi við meiðsli fyrstu tvö ár sín í háskóla. @DrexelDragons Körfuboltamaðurinn Terrence Butler fannst látinn í íbúð sinni á háskólasvæði Drexel skólans í Philadelphia borg. Butler fannst á miðvikudaginn. Lögreglan fékk símtal rétt fyrir níu um morguninn og við komuna var kallað á lækni. Hann úrskurðaði Butler látinn um þrjátíu mínútum síðar. John Fry, forseti Drexel háskólans, staðfesti fréttirnar og sendu samúðarkveðjur til ættingja og vina Terrence. „Í viðbót við það að vera íþróttamaður í skólanum þá tók hann þátt í fjölmörgu öðru hjá skólanum og var meðlimur í mörgum félögum í skólanum. Hann átti marga vini út um allt háskólasamfélagið,“ sagði John Fry í yfirlýsingu. , . , . https://t.co/Y7hIJGcuwo— Drexel Men's Basketball (@DrexelMBB) August 3, 2023 Lýðheilsu stofnun Philadelphiu borgar staðfesti seinna að Butler hefði framið sjálfsmorð með byssu og að lögreglan væri búin að loka málinu. Butler var frá Upper Marlboro í Maryland fylki og hafði spilað með Drexel liðinu undanfarin tvö ár. Butler fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur á síðasta vetri en glímdi við meiðsli bæði árin sem héldu mikið aftur af honum inn á körfuboltavellinum. Tvær systur Butler spiluðu líka körfubolta í háskóla. „Fjölskyldan er harmi lostin yfir því að missa Terrence. Hann var ljúf og vingjarnleg sál sem var svo gaman að vera í kringum. Hann var elskaður af svo mörgum og verður ákaft saknað. Við þökkum fyrir alla þá ást og stuðning sem við höfum fengið á þessum erfiða tíma,“ sagði í yfirlýsingu frá foreldrum hans Dönu og Terrence Butler eldri. Drexel basketball player Terrence Butler found dead in campus apartment https://t.co/39fXH6SKyZ pic.twitter.com/LlBmsT5UdU— New York Post (@nypost) August 4, 2023 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Butler fannst á miðvikudaginn. Lögreglan fékk símtal rétt fyrir níu um morguninn og við komuna var kallað á lækni. Hann úrskurðaði Butler látinn um þrjátíu mínútum síðar. John Fry, forseti Drexel háskólans, staðfesti fréttirnar og sendu samúðarkveðjur til ættingja og vina Terrence. „Í viðbót við það að vera íþróttamaður í skólanum þá tók hann þátt í fjölmörgu öðru hjá skólanum og var meðlimur í mörgum félögum í skólanum. Hann átti marga vini út um allt háskólasamfélagið,“ sagði John Fry í yfirlýsingu. , . , . https://t.co/Y7hIJGcuwo— Drexel Men's Basketball (@DrexelMBB) August 3, 2023 Lýðheilsu stofnun Philadelphiu borgar staðfesti seinna að Butler hefði framið sjálfsmorð með byssu og að lögreglan væri búin að loka málinu. Butler var frá Upper Marlboro í Maryland fylki og hafði spilað með Drexel liðinu undanfarin tvö ár. Butler fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur á síðasta vetri en glímdi við meiðsli bæði árin sem héldu mikið aftur af honum inn á körfuboltavellinum. Tvær systur Butler spiluðu líka körfubolta í háskóla. „Fjölskyldan er harmi lostin yfir því að missa Terrence. Hann var ljúf og vingjarnleg sál sem var svo gaman að vera í kringum. Hann var elskaður af svo mörgum og verður ákaft saknað. Við þökkum fyrir alla þá ást og stuðning sem við höfum fengið á þessum erfiða tíma,“ sagði í yfirlýsingu frá foreldrum hans Dönu og Terrence Butler eldri. Drexel basketball player Terrence Butler found dead in campus apartment https://t.co/39fXH6SKyZ pic.twitter.com/LlBmsT5UdU— New York Post (@nypost) August 4, 2023
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira