West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 07:30 Harry Maguire og Scott McTominay með enska deildabikarinn sem þeir unnu saman með Manchester United á síðustu leiktíð. Getty/Matthew Peters Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Lundúnafélagið hefur boðið meira en fimmtíu milljónir punda í leikmennina sem eru í frystikistunni hjá knattspyrnustjóra United. Þetta kemur fram í frétt hjá ESPN. United hefur þegar hafnað tilboði frá West Ham í leikmennina sem var í kringum tuttugu milljónir punda hvorn en nýjustu fréttir eru að West Ham hafi sent inn í nýtt tilboð fyrir samanlagt í kringum sextíu milljónir punda. Manchester United rejected £30m bid from West Ham for Scott McTominay. Up to West Ham whether they want to bid again or move on. #MUFCNegotiations for Harry Maguire remain ongoing but not at advanced stages yet. pic.twitter.com/ds8FNo7kf7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Fabrizio Romano hefur heimildir fyrir því að þrjátíu milljónir punda sé ekki nóg fyrir McTominay og að United vilji enn meira í þennan 26 ára miðjumann. David Moyes ætlar sér að styrkja West Ham liðið sem hefur efni á því að kaupa leikmenn eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir meira en hundrað milljónir punda. Maguire og Scott McTominay eru hluti af leikmannahópi Erik ten Hag en í algjöru aukahlutverki. Maguire missti bæði sætið sitt í byrjunarliðinu og fyrirliðabandið eftir aðeins eitt ár undir stjórn Ten Hag. Manchester United have new round of talks scheduled over four deals Harry Maguire & Scott McTominay with West Ham. Donny van de Beek loan with Real Sociedad. Fred permanent transfer with several clubs keen. Amrabat & Todibo remain among top targets, as revealed. pic.twitter.com/lrBJE3kut6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2023 Leikmennirnir eru í lykilhlutverki hjá landsliðum sínum, Maguire með því enska og McTominay með því skoska, en það þurfa margir að meiðast ætli þeir að fá alvöru spilatíma með United á komandi tímabili. Manchester United mun ekki standa í vegi fyrir því að þeir komist í annað félag sem vill nota þá en aðeins ef félagið sætti sig við peninginn sem það fær fyrir þá. Manchester United Sales/possible sales! Ethan Laird £1m Zidane Iqbal £1m Anthony Elanga £15m Fred £12m Scott Mctominay £35m Harry Maguire £35m Dean Henderson £20m Donny Van De Beek £25mTotal sales = £144m Not a hell in chance pic.twitter.com/iirmbYNAgB— Red Devils TV (@RedDevilsTVMU) August 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Lundúnafélagið hefur boðið meira en fimmtíu milljónir punda í leikmennina sem eru í frystikistunni hjá knattspyrnustjóra United. Þetta kemur fram í frétt hjá ESPN. United hefur þegar hafnað tilboði frá West Ham í leikmennina sem var í kringum tuttugu milljónir punda hvorn en nýjustu fréttir eru að West Ham hafi sent inn í nýtt tilboð fyrir samanlagt í kringum sextíu milljónir punda. Manchester United rejected £30m bid from West Ham for Scott McTominay. Up to West Ham whether they want to bid again or move on. #MUFCNegotiations for Harry Maguire remain ongoing but not at advanced stages yet. pic.twitter.com/ds8FNo7kf7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Fabrizio Romano hefur heimildir fyrir því að þrjátíu milljónir punda sé ekki nóg fyrir McTominay og að United vilji enn meira í þennan 26 ára miðjumann. David Moyes ætlar sér að styrkja West Ham liðið sem hefur efni á því að kaupa leikmenn eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir meira en hundrað milljónir punda. Maguire og Scott McTominay eru hluti af leikmannahópi Erik ten Hag en í algjöru aukahlutverki. Maguire missti bæði sætið sitt í byrjunarliðinu og fyrirliðabandið eftir aðeins eitt ár undir stjórn Ten Hag. Manchester United have new round of talks scheduled over four deals Harry Maguire & Scott McTominay with West Ham. Donny van de Beek loan with Real Sociedad. Fred permanent transfer with several clubs keen. Amrabat & Todibo remain among top targets, as revealed. pic.twitter.com/lrBJE3kut6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2023 Leikmennirnir eru í lykilhlutverki hjá landsliðum sínum, Maguire með því enska og McTominay með því skoska, en það þurfa margir að meiðast ætli þeir að fá alvöru spilatíma með United á komandi tímabili. Manchester United mun ekki standa í vegi fyrir því að þeir komist í annað félag sem vill nota þá en aðeins ef félagið sætti sig við peninginn sem það fær fyrir þá. Manchester United Sales/possible sales! Ethan Laird £1m Zidane Iqbal £1m Anthony Elanga £15m Fred £12m Scott Mctominay £35m Harry Maguire £35m Dean Henderson £20m Donny Van De Beek £25mTotal sales = £144m Not a hell in chance pic.twitter.com/iirmbYNAgB— Red Devils TV (@RedDevilsTVMU) August 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira