Martröð fyrir Real Madrid Sindri Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 13:11 Thibaut Courtois spilar sennilega ekkert með Real Madrid í vetur. Getty/Burak Akbulut Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Courtois meiddist á æfingu og er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð, samkvæmt tilkynningu frá Real Madrid. Samkvæmt frétt The Athletic gæti í besta falli farið svo að Courtois snúi aftur til keppni í apríl á næsta ári en sennilegra er að hann spili ekkert á komandi leiktíð. Courtois, sem er 31 árs, hefur varið mark Real frá því að hann kom frá Chelsea árið 2018, og unnið tvo Spánarmeistaratitla og einn Evrópumeistaratitil. BREAKING: Thibaut Courtois has broken his ACL. #RealMadrid After the tests carried out on our player Thibaut Courtois, he s been diagnosed with a rupture of the anterior cruciate ligament of his left knee. The player will undergo surgery in the coming days . pic.twitter.com/Eywu1KJ4fX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2023 Real Madrid er núna aðeins með hinn 24 ára gamla Úkraínumann Andriy Lunin sem markvörð, þegar tveir dagar eru í að ný leiktíð hefjist með útileik gegn Athletic Bilbao. Hann hefur aðeins spilað níu deildarleiki fyrir Real síðan hann kom frá Shaktar Donetsk árið 2018. Á meðal kosta sem eru í boði fyrir Real Madrid er Spánverjinn David de Gea sem félagið gæti fengið frítt eftir að samningur hans við Manchester United rann út. De Gea er uppalinn hjá Atlético Madrid og hóf þar sinn feril en flutti til Manchester árið 2011. Meiðsli Courtois eru ekki aðeins áfall fyrir Real Madrid heldur einnig belgíska landsliðið fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar, en ekki er útilokað að hann geti spilað á því móti. Spænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Courtois meiddist á æfingu og er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð, samkvæmt tilkynningu frá Real Madrid. Samkvæmt frétt The Athletic gæti í besta falli farið svo að Courtois snúi aftur til keppni í apríl á næsta ári en sennilegra er að hann spili ekkert á komandi leiktíð. Courtois, sem er 31 árs, hefur varið mark Real frá því að hann kom frá Chelsea árið 2018, og unnið tvo Spánarmeistaratitla og einn Evrópumeistaratitil. BREAKING: Thibaut Courtois has broken his ACL. #RealMadrid After the tests carried out on our player Thibaut Courtois, he s been diagnosed with a rupture of the anterior cruciate ligament of his left knee. The player will undergo surgery in the coming days . pic.twitter.com/Eywu1KJ4fX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2023 Real Madrid er núna aðeins með hinn 24 ára gamla Úkraínumann Andriy Lunin sem markvörð, þegar tveir dagar eru í að ný leiktíð hefjist með útileik gegn Athletic Bilbao. Hann hefur aðeins spilað níu deildarleiki fyrir Real síðan hann kom frá Shaktar Donetsk árið 2018. Á meðal kosta sem eru í boði fyrir Real Madrid er Spánverjinn David de Gea sem félagið gæti fengið frítt eftir að samningur hans við Manchester United rann út. De Gea er uppalinn hjá Atlético Madrid og hóf þar sinn feril en flutti til Manchester árið 2011. Meiðsli Courtois eru ekki aðeins áfall fyrir Real Madrid heldur einnig belgíska landsliðið fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar, en ekki er útilokað að hann geti spilað á því móti.
Spænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira