Fyrsti breytti rafmagnsjeppi landsins til sýnis um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. september 2023 12:32 Um 130 4x4 jeppar eru á sýningu helgarinnar. Aðsend Um hundrað og þrjátíu jeppar af öllum stærðum og gerðum eru til sýnis um helgina í Fífunni í Kópavogi í tilefni af 40 ára afmæli ferðaklúbbsins 4x4. Fyrsti breytti rafmagnsjeppi landsins er meðal annars á sýningunni og nokkrir gamlir Willis jeppar svo ekki sé minnst á nýbreyttan sex hjóla Ford trukk, sem er að fara á Suðurpólinn Sýningin opnaði formlega síðdegis í gær og verður opin fram á sunnudagskvöld. Sýningin er fyrst og fremst sýning á bílum félagsfólks í 4x4 ferðaklúbbnum og er reynt er að höfða til allra þeirra sem hafa áhuga á útivist og ferðamennsku bæði á lítið og mikið breyttum bílum. Jafnframt mun klúbburinn kynna starfsemi sína, haldnir verða stuttir fyrirlestrar um spennandi málefni sem allir geta haft gaman af. Ferðaklúbburinn 4x4 var stofnaður 10. mars 1983 af áhugafólki á ferðamennsku og fjórhjóladrifsbílum. Þeir lögðu grunninn að því að í dag er hægt að ferðast um landið á breyttum bílum. Sveinbjörn Halldórsson er formaður 4x4 og veit allt um sýningu helgarinnar og um starfsemi ferðaklúbbsins. „Þetta er útivistasýning þar sem við erum að sýna tæki og tól og ýmislegt varðandi útivist, sem sagt útivist á fjórhjóladrifs bílum. Á sýningunni er til dæmis fyrsti breytti rafmagnsjeppinn og svo er hérna nýbreyttur sex hjóla Ford stór trukkur, sem er að fara á Suðurpólinn. Þá má ekki gleyma gömlu Willys jeppunum á sýningunni, sem að höktu hér um landið í kringum 1940,” segir Sveinbjörn. Sveinbjörn Halldórsson, sem er formaður Ferðaklúbbsins 4x4, sem fangar 40 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu um helgina í Fífunni í Kópavogi.Aðsend Við stofnun félagsins voru félagar 50 talsins en nú 40 árum síðar eru þeir um 6000. Félagið er með virka starfsemi í Reykjavík og í 10 deildum víðs vegar um landið. Áttu ekki von á góðri stemming og góðri aðsókn um helgina? „Jú, það er bara það sem að við erum að láta okkur dreyma um, að það verði bara mjög gaman hérna hjá okkur og fjölmennt. Í snjó á hálendi Íslands.Aðsend Sýningin í Fífunni er opin til klukkan 18:00 í dag og á morgun verður opið frá klukkan 11:00 til 18:00, sunnudaginn 17. september. Um sex þúsund félagar eru í 4x4 klúbbnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan Kópavogur Bílar Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fleiri fréttir Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Sjá meira
Sýningin opnaði formlega síðdegis í gær og verður opin fram á sunnudagskvöld. Sýningin er fyrst og fremst sýning á bílum félagsfólks í 4x4 ferðaklúbbnum og er reynt er að höfða til allra þeirra sem hafa áhuga á útivist og ferðamennsku bæði á lítið og mikið breyttum bílum. Jafnframt mun klúbburinn kynna starfsemi sína, haldnir verða stuttir fyrirlestrar um spennandi málefni sem allir geta haft gaman af. Ferðaklúbburinn 4x4 var stofnaður 10. mars 1983 af áhugafólki á ferðamennsku og fjórhjóladrifsbílum. Þeir lögðu grunninn að því að í dag er hægt að ferðast um landið á breyttum bílum. Sveinbjörn Halldórsson er formaður 4x4 og veit allt um sýningu helgarinnar og um starfsemi ferðaklúbbsins. „Þetta er útivistasýning þar sem við erum að sýna tæki og tól og ýmislegt varðandi útivist, sem sagt útivist á fjórhjóladrifs bílum. Á sýningunni er til dæmis fyrsti breytti rafmagnsjeppinn og svo er hérna nýbreyttur sex hjóla Ford stór trukkur, sem er að fara á Suðurpólinn. Þá má ekki gleyma gömlu Willys jeppunum á sýningunni, sem að höktu hér um landið í kringum 1940,” segir Sveinbjörn. Sveinbjörn Halldórsson, sem er formaður Ferðaklúbbsins 4x4, sem fangar 40 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu um helgina í Fífunni í Kópavogi.Aðsend Við stofnun félagsins voru félagar 50 talsins en nú 40 árum síðar eru þeir um 6000. Félagið er með virka starfsemi í Reykjavík og í 10 deildum víðs vegar um landið. Áttu ekki von á góðri stemming og góðri aðsókn um helgina? „Jú, það er bara það sem að við erum að láta okkur dreyma um, að það verði bara mjög gaman hérna hjá okkur og fjölmennt. Í snjó á hálendi Íslands.Aðsend Sýningin í Fífunni er opin til klukkan 18:00 í dag og á morgun verður opið frá klukkan 11:00 til 18:00, sunnudaginn 17. september. Um sex þúsund félagar eru í 4x4 klúbbnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan
Kópavogur Bílar Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fleiri fréttir Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Sjá meira