Vaxandi meiðslalisti setji fullkomna byrjun City í hættu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 08:01 Bernardo Silva fór meiddur af velli í gær og Guardiola hefur áhyggjur af stöðu mála. Marc Atkins/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að liðið gæti lent í vandræðum á komandi vikum vegna fjölda meiðsla. Englands- og Evrópumeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda leik í röð á tímabilinu er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Sigurinn kostaði þó sitt þar sem miðjumaðurinn Bernardo Silva þurfti að fara meiddur af velli. City var aðeins með sex útileikmenn á varamannabekk sínum í gær og Silva er nú kominn á meiðslalistann með þeim Kevin de Bruyne, Jack Grealish, Mateo Kovacic og John Stones, en Guardiola telur að Silva verði frá í nokkrar vikur. „Við erum í vandræðum, en ég ætla ekki að segja: „Við erum að glíma við mikil meiðsli, svona er þetta bara,““ sagði Guardiola eftir sigur City í gær. „En við munum keyra á þetta með þá leikmenn sem eru klárir. Svo lengi sem við erum með rétt hugarfar ættum við að vera í fínum málum.“ Lærisveinar Guardiola eiga strangt prógram fyrir höndum, en liðið leikur fimm leiki á næstu átján dögum. Þar á meðal mætir liðið Newcastle í enska deildarbikarnum, RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. „Það eru margir mikilvægir leikmenn meiddir og að halda lengi út þannig væri erfitt.“ Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Englands- og Evrópumeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda leik í röð á tímabilinu er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Sigurinn kostaði þó sitt þar sem miðjumaðurinn Bernardo Silva þurfti að fara meiddur af velli. City var aðeins með sex útileikmenn á varamannabekk sínum í gær og Silva er nú kominn á meiðslalistann með þeim Kevin de Bruyne, Jack Grealish, Mateo Kovacic og John Stones, en Guardiola telur að Silva verði frá í nokkrar vikur. „Við erum í vandræðum, en ég ætla ekki að segja: „Við erum að glíma við mikil meiðsli, svona er þetta bara,““ sagði Guardiola eftir sigur City í gær. „En við munum keyra á þetta með þá leikmenn sem eru klárir. Svo lengi sem við erum með rétt hugarfar ættum við að vera í fínum málum.“ Lærisveinar Guardiola eiga strangt prógram fyrir höndum, en liðið leikur fimm leiki á næstu átján dögum. Þar á meðal mætir liðið Newcastle í enska deildarbikarnum, RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. „Það eru margir mikilvægir leikmenn meiddir og að halda lengi út þannig væri erfitt.“
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira