Myrti eiginkonu sína vegna þess að hún vildi ekki koma fram í raunveruleikaþætti Jón Þór Stefánsson skrifar 19. október 2023 23:55 Lögreglan í Orlando-borg í Flórída. Myndin er úr safni. Getty Karlmaður í Flórída-ríki Bandaríkjanna hefur verið sakfelldur fyrir að myrða eiginkonu sína. Sjálfur hafði hann haldið því fram að hún hafi drukknað í baði. David Tronnes var gefið að sök að verða Shanti Cooper að bana með því að beita hana barsmíðum og kyrkja hana á heimili þeirra í Orlando-borg árið 2018. Hann tilkynnti lögreglu sjálfur um andlátið í gegnum neyðarlínuna, en sagðist hafa komið að henni látinni. Fjallað er um málið í mörgum Bandarískum miðlum, en í þeim kemur fram að við yfirheyrslu hafi lögregluþjónn sakað Tronnes um að þykjast gráta þegar hann hringdi á lögreglu. Þá hafi hann ekki sýnt vott af iðrun. Fram kemur að þau hafi kynnst árið 2013 og gift sig ári fyrir morðið. Þá hafi Tronnes eytt þúsundum dollara í að gera upp heimili þeirra í von um að komast í raunveruleikaþáttinn Zombie House Renovations. Hins vegar á Cooper að hafa verið mótfallinn þeirri hugmynd. Það á að hafa farið verulega fyrir brjóstið á Tronnes og er sögð vera ástæðan fyrir því að hann framdi morðið. Tronnes bar ekki vitni fyrir dómi, en fram kemur að það hafi tekið kviðdóminn skamma stund að ákveða að hann yrði sakfelldur. Dómarinn ákvað að Tronnes yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi, en fjölskylda Cooper hafði óskað eftir því að hann myndi ekki fá dauðarefsingu. Bandaríkin Erlend sakamál Raunveruleikaþættir Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
David Tronnes var gefið að sök að verða Shanti Cooper að bana með því að beita hana barsmíðum og kyrkja hana á heimili þeirra í Orlando-borg árið 2018. Hann tilkynnti lögreglu sjálfur um andlátið í gegnum neyðarlínuna, en sagðist hafa komið að henni látinni. Fjallað er um málið í mörgum Bandarískum miðlum, en í þeim kemur fram að við yfirheyrslu hafi lögregluþjónn sakað Tronnes um að þykjast gráta þegar hann hringdi á lögreglu. Þá hafi hann ekki sýnt vott af iðrun. Fram kemur að þau hafi kynnst árið 2013 og gift sig ári fyrir morðið. Þá hafi Tronnes eytt þúsundum dollara í að gera upp heimili þeirra í von um að komast í raunveruleikaþáttinn Zombie House Renovations. Hins vegar á Cooper að hafa verið mótfallinn þeirri hugmynd. Það á að hafa farið verulega fyrir brjóstið á Tronnes og er sögð vera ástæðan fyrir því að hann framdi morðið. Tronnes bar ekki vitni fyrir dómi, en fram kemur að það hafi tekið kviðdóminn skamma stund að ákveða að hann yrði sakfelldur. Dómarinn ákvað að Tronnes yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi, en fjölskylda Cooper hafði óskað eftir því að hann myndi ekki fá dauðarefsingu.
Bandaríkin Erlend sakamál Raunveruleikaþættir Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira