Getur ekki beðið eftir að hitta dóttur sína Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. október 2023 11:22 Uri Raanan segist ekkert hafa sofið síðustu daga. AP Faðir stúlku, sem Hamas-liðar rændu hinn 7. október síðastliðinn, segist ekkert hafa sofið. Hann getur ekki beðið eftir því að hitta dóttur sína sem sleppt var úr varðhaldi í gær. Mæðgunum Natalie Raanan og Judith Raanan var sleppt í gær eftir tæpar tvær vikur í haldi Hamas-liða. Katörsk stjórnvöld eru sögð hafa komið til aðstoðar við málamiðlun og voru mæðgurnar komnar heilu og höldnu í hendur Rauða krossins í gær. Hamas-liðar sögðu að mæðgunum hafi verið sleppt af góðvilja.AP „Ég hef ekki sofið í tvær vikur en mun sofa vel í kvöld. Ég hef ekki geta hugsað um annað. Ég talaði við dóttur mína í dag, hún hljómaði vel og lítur vel út. Hún er mjög glöð og bíður eftir því að komast heim. Móðir hennar er með smá skrámu á höndinni en segist vera í lagi. Ég talaði nýlega við Joe Biden Bandaríkjaforseta og ég vil þakka honum fyrir stuðninginn. Hann var mjög almennilegur,“ sagði Uri Raanan faðir stúlkunnar á blaðamannafundi. Hann segir að þær dóttirin hafi farið til Ísrael, ásamt móður sinni, til að heimsækja ömmu sína og fagna 85 ára afmæli hennar. Þá hafi þeim verið rænt. Uri segir að vel hafi verið komið fram við mæðgurnar í haldi. „Vonandi sé ég þær í næstu viku, þá á dóttir mín afmæli og við ætlum að fagna því. Þetta verður besti dagur lífs míns.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Ísrael Tengdar fréttir Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
Mæðgunum Natalie Raanan og Judith Raanan var sleppt í gær eftir tæpar tvær vikur í haldi Hamas-liða. Katörsk stjórnvöld eru sögð hafa komið til aðstoðar við málamiðlun og voru mæðgurnar komnar heilu og höldnu í hendur Rauða krossins í gær. Hamas-liðar sögðu að mæðgunum hafi verið sleppt af góðvilja.AP „Ég hef ekki sofið í tvær vikur en mun sofa vel í kvöld. Ég hef ekki geta hugsað um annað. Ég talaði við dóttur mína í dag, hún hljómaði vel og lítur vel út. Hún er mjög glöð og bíður eftir því að komast heim. Móðir hennar er með smá skrámu á höndinni en segist vera í lagi. Ég talaði nýlega við Joe Biden Bandaríkjaforseta og ég vil þakka honum fyrir stuðninginn. Hann var mjög almennilegur,“ sagði Uri Raanan faðir stúlkunnar á blaðamannafundi. Hann segir að þær dóttirin hafi farið til Ísrael, ásamt móður sinni, til að heimsækja ömmu sína og fagna 85 ára afmæli hennar. Þá hafi þeim verið rænt. Uri segir að vel hafi verið komið fram við mæðgurnar í haldi. „Vonandi sé ég þær í næstu viku, þá á dóttir mín afmæli og við ætlum að fagna því. Þetta verður besti dagur lífs míns.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Ísrael Tengdar fréttir Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42