Heimsmeistarinn handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 20:00 Julia Simon hefur verið sigursæl í skíðaskotfimi síðustu ár. Getty/Alexander Hassenstein Franska skíðaskotfimikonan Julia Simon var handtekin í gær í Ólympíuborginni Albertville í Frakklandi. Simon er 27 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari. Hún vann líka heimsbikarinn í samanlögðu á síðasta tímabili sem og gullið í eltigöngu og fjöldastarti. Franska blaðið Le Dauphiné libéré segir frá því að lögreglan hafi handtekið hana við landamæri Frakklands og Sviss. Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skipulögð handtaka. Uppgifter: Franska stjärnan gripen av polishttps://t.co/iWgsL8Uz6j— SVT Sport (@SVTSport) October 24, 2023 Simon er grunuð um fjársvik gegn liðsfélaga sínum í franska landsliðinu sem heitir Justine Braisaz-Bouchet. Hún sakar Simon um að hafa stolið kreditkorti sínu og verslað sér varning á netinu fyrir tugþúsundir króna. Braisaz-Bouchet segir að þetta hafi gerst í æfingabúðum þeirra í Sandnes í Noregi sumarið 2021. Jean-Michel Raynaud, lögmaður Juliu Simon, segir að hún sé saklaus af öllum þessum ásökunum. Franska lögreglan fékk allar upplýsingar frá Braisaz-Bouchet og taldi sig grenilega vera með næg sönnunargögn til að handtaka Simon. Julia Simon, lauréate du globe de Cristal la saison dernière, a été placée mardi matin en garde à vue dans l'affaire de la fraude à la carte de crédit selon nos confrères du « Dauphiné Libéré ». https://t.co/7nrw3gJW2m pic.twitter.com/ctwZPv3PMD— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 24, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Simon er 27 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari. Hún vann líka heimsbikarinn í samanlögðu á síðasta tímabili sem og gullið í eltigöngu og fjöldastarti. Franska blaðið Le Dauphiné libéré segir frá því að lögreglan hafi handtekið hana við landamæri Frakklands og Sviss. Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skipulögð handtaka. Uppgifter: Franska stjärnan gripen av polishttps://t.co/iWgsL8Uz6j— SVT Sport (@SVTSport) October 24, 2023 Simon er grunuð um fjársvik gegn liðsfélaga sínum í franska landsliðinu sem heitir Justine Braisaz-Bouchet. Hún sakar Simon um að hafa stolið kreditkorti sínu og verslað sér varning á netinu fyrir tugþúsundir króna. Braisaz-Bouchet segir að þetta hafi gerst í æfingabúðum þeirra í Sandnes í Noregi sumarið 2021. Jean-Michel Raynaud, lögmaður Juliu Simon, segir að hún sé saklaus af öllum þessum ásökunum. Franska lögreglan fékk allar upplýsingar frá Braisaz-Bouchet og taldi sig grenilega vera með næg sönnunargögn til að handtaka Simon. Julia Simon, lauréate du globe de Cristal la saison dernière, a été placée mardi matin en garde à vue dans l'affaire de la fraude à la carte de crédit selon nos confrères du « Dauphiné Libéré ». https://t.co/7nrw3gJW2m pic.twitter.com/ctwZPv3PMD— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 24, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira