Sjáðu markið: Albert reyndist hetja Genoa í framlengdum leik Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 16:33 Albert í leik með Genoa á dögunum Vísir/Getty Albert Guðmundsson reyndist hetja Genoa er liðið bar 2-1 sigur úr býtum gegn Reggiana í framlengdum leik í 32-liða úrslitum ítalska bikarsins í fótbolta í dag. Ákveðið var að gefa Alberti, sem gegnt hefur lykilhlutverki í liði Genoa á yfirstandandi tímabili, smá hvíld frá byrjunarliðinu gegn Reggiana sem spilar í næstefstu deild Ítalíu. Albert fékk sér því sæti meðal varamanna Genoa í upphafi leiks. Heimamenn áttu hins vegar eftir að lenda í basli með leikmenn Reggiana, sem spila undir stjórn ítölsku goðsagnarinnar Alessandro Nesta, því að á 37. mínútu kom Muhamed Djamanca þeim yfir með fyrsta marki leiksins. Þannig stóðu leikar allt þar til á 53. mínútu þegar að Ridegaciano Haps jafnaði metin fyrir Genoa. Heimamenn þurftu sárlega á marki og kom Albert því inn sem varamaður á 76. mínútu. Ekkert mark var skorað það sem eftir lifði venjulegs leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar kom Albert sterkur inn. Hann kom Genoa yfir með marki á 99. mínútu eftir stoðsendingu frá Ruslan Malinovskyi. Reyndist það lokamark leiksins. Genoa er því komið áfram í 16-liða úrslit ítalska bikarsins. GoaL! | Genoa 2-1 Reggiana | Albert Guðmundsson Ruslan Malinovskyipic.twitter.com/kLr2Hi5EcN— FootColic (@FootColic) November 1, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Ákveðið var að gefa Alberti, sem gegnt hefur lykilhlutverki í liði Genoa á yfirstandandi tímabili, smá hvíld frá byrjunarliðinu gegn Reggiana sem spilar í næstefstu deild Ítalíu. Albert fékk sér því sæti meðal varamanna Genoa í upphafi leiks. Heimamenn áttu hins vegar eftir að lenda í basli með leikmenn Reggiana, sem spila undir stjórn ítölsku goðsagnarinnar Alessandro Nesta, því að á 37. mínútu kom Muhamed Djamanca þeim yfir með fyrsta marki leiksins. Þannig stóðu leikar allt þar til á 53. mínútu þegar að Ridegaciano Haps jafnaði metin fyrir Genoa. Heimamenn þurftu sárlega á marki og kom Albert því inn sem varamaður á 76. mínútu. Ekkert mark var skorað það sem eftir lifði venjulegs leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar kom Albert sterkur inn. Hann kom Genoa yfir með marki á 99. mínútu eftir stoðsendingu frá Ruslan Malinovskyi. Reyndist það lokamark leiksins. Genoa er því komið áfram í 16-liða úrslit ítalska bikarsins. GoaL! | Genoa 2-1 Reggiana | Albert Guðmundsson Ruslan Malinovskyipic.twitter.com/kLr2Hi5EcN— FootColic (@FootColic) November 1, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira