„Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt“ Andri Már Eggertsson skrifar 4. nóvember 2023 19:30 Snorri Steinn Guðjónsson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var ekki ánægður með síðari hálfleik liðsins í dag. Ísland vann eins marks sigur 30-29. „Þeir stjórnuðu hraðanum í dag og voru með frumkvæðið þegar þeir spiluðu með sjö sóknarmenn sem við fundum ekki nægilega góðar lausnir við. Við reyndum að prófa ákveðna hluti en fundum ekki taktinn og takturinn var ekki eins og ég vildi hafa hann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Snorri var ánægður með margt í fyrri hálfleik en hefði viljað vera með fimm marka forystu í hálfleik í stað fjögurra. „Fyrri hálfleikur var svipaður og í gær. Við vorum við það að ná frumkvæðinu en vorum klaufar að vera ekki fimm mörkum yfir í hálfleik. Við byrjuðum síðari hálfleik illa og þeir náðu að komast yfir sem var öfugt við það sem gerðist í gær.“ Síðari hálfleikur Íslands var ekki góður. Færeyjar spiluðu mikið með sjö leikmenn í sókn sem gerði Íslandi erfitt fyrir. „Mér fannst við ekki ná okkar takti þegar að þeir voru að spila einum fleiri í sókn. Mér fannst vanta meiri hraða og við vorum ekki að mæta þeim maður á mann og síðan vorum við með mikið af töpuðum boltum og við fórum illa með dauðafæri. Snorri Steinn var ánægður með verkefnið í heild sinni og hlakkaði til að fara með liðið á EM í janúar. „Ég er glaður með þetta verkefni og ánægður með vikuna og strákana. Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt. Leikurinn í gær var betri en leikurinn í dag. Við þurfum núna að greina leikina og æfingarnar og mætum síðan stinnir í janúar,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Landslið karla í handbolta Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
„Þeir stjórnuðu hraðanum í dag og voru með frumkvæðið þegar þeir spiluðu með sjö sóknarmenn sem við fundum ekki nægilega góðar lausnir við. Við reyndum að prófa ákveðna hluti en fundum ekki taktinn og takturinn var ekki eins og ég vildi hafa hann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Snorri var ánægður með margt í fyrri hálfleik en hefði viljað vera með fimm marka forystu í hálfleik í stað fjögurra. „Fyrri hálfleikur var svipaður og í gær. Við vorum við það að ná frumkvæðinu en vorum klaufar að vera ekki fimm mörkum yfir í hálfleik. Við byrjuðum síðari hálfleik illa og þeir náðu að komast yfir sem var öfugt við það sem gerðist í gær.“ Síðari hálfleikur Íslands var ekki góður. Færeyjar spiluðu mikið með sjö leikmenn í sókn sem gerði Íslandi erfitt fyrir. „Mér fannst við ekki ná okkar takti þegar að þeir voru að spila einum fleiri í sókn. Mér fannst vanta meiri hraða og við vorum ekki að mæta þeim maður á mann og síðan vorum við með mikið af töpuðum boltum og við fórum illa með dauðafæri. Snorri Steinn var ánægður með verkefnið í heild sinni og hlakkaði til að fara með liðið á EM í janúar. „Ég er glaður með þetta verkefni og ánægður með vikuna og strákana. Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt. Leikurinn í gær var betri en leikurinn í dag. Við þurfum núna að greina leikina og æfingarnar og mætum síðan stinnir í janúar,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Landslið karla í handbolta Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn