Elliði Snær: Gott fyrir Snorra að við rústuðum ekki báðum leikjunum Andri Már Eggertsson skrifar 4. nóvember 2023 20:41 Elliði Snær Viðarsson í leik dagsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var nokkuð ánægður með verkefnið í heild sinni. „Þeir spiluðu töluvert betur einum fleiri í sókn heldur en í gær. Við áttum einhver svör en þeir náðu að spila sig ótrúlega vel í gegn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í viðtali eftir leik. Elliði hrósaði Elíasi Ellefsen á Skipagøtu sem reyndist íslenska liðinu erfiður í dag. „Við töluðum um það í hálfleik að Elías fengi að komast allt of nálægt vörninni. Þetta er hans sterkasti eiginleiki en það er okkar að skoða þetta og finna út úr því hvernig við getum leyst þetta betur.“ Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik og Elliði var ánægður með varnarleikinn þar sem gestirnir skoruðu aðeins tólf mörk. „Við fengum á okkur tólf mörk. Við eigum inni betri seinni bylgju en þeir mega fá hrós fyrir að hafa klárað færin sín betur í dag en í gær.“ Lokamínúturnar voru æsispennandi og að mati Elliða fékk íslenska liðið betri færi sem þeir skoruðu úr. „Við vorum að taka skot þar sem við vorum galopnir. Þetta var búið að vera stöngin út hjá okkur en við fengum betri færi undir lokin.“ Elliði var ánægður með verkefnið í heild sinni og taldi það gott fyrir Snorra Stein að það væru hlutir sem liðið þurfi að laga. „Þrátt fyrir að við hefðum viljað spila betur í dag þá var það mögulega betra fyrir Snorra að sjá hvað gekk illa líka. Það hefði ekkert endilega verið gott fyrir hann hefðum við rústað öllum leikjunum þrátt fyrir að það hafi verið markmiðið. Þetta fer vel af stað og ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Elliði að lokum. Landslið karla í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
„Þeir spiluðu töluvert betur einum fleiri í sókn heldur en í gær. Við áttum einhver svör en þeir náðu að spila sig ótrúlega vel í gegn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í viðtali eftir leik. Elliði hrósaði Elíasi Ellefsen á Skipagøtu sem reyndist íslenska liðinu erfiður í dag. „Við töluðum um það í hálfleik að Elías fengi að komast allt of nálægt vörninni. Þetta er hans sterkasti eiginleiki en það er okkar að skoða þetta og finna út úr því hvernig við getum leyst þetta betur.“ Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik og Elliði var ánægður með varnarleikinn þar sem gestirnir skoruðu aðeins tólf mörk. „Við fengum á okkur tólf mörk. Við eigum inni betri seinni bylgju en þeir mega fá hrós fyrir að hafa klárað færin sín betur í dag en í gær.“ Lokamínúturnar voru æsispennandi og að mati Elliða fékk íslenska liðið betri færi sem þeir skoruðu úr. „Við vorum að taka skot þar sem við vorum galopnir. Þetta var búið að vera stöngin út hjá okkur en við fengum betri færi undir lokin.“ Elliði var ánægður með verkefnið í heild sinni og taldi það gott fyrir Snorra Stein að það væru hlutir sem liðið þurfi að laga. „Þrátt fyrir að við hefðum viljað spila betur í dag þá var það mögulega betra fyrir Snorra að sjá hvað gekk illa líka. Það hefði ekkert endilega verið gott fyrir hann hefðum við rústað öllum leikjunum þrátt fyrir að það hafi verið markmiðið. Þetta fer vel af stað og ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Elliði að lokum.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira