Margir leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum 11. nóvember 2023 02:08 Frá fjöldahjálparstöðinni í Kórnum í Kópavogi. Vísir/TelmaT Margir hafa leitað skjóls í þremur fjöldahjálparmiðstöðvum sem opnaðar voru vegna rýmingar í Grindavík, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Um miðnætti voru sjálfboðaliðar Rauða krossins í óða önn að setja upp svefnbedda í Kórnum í Kópavogi, en almenningur og fyrirtæki hafa lagt til ýmsar nauðsynjar, til að mynda mat, drykki, sængur, kodda og teppi. Þá hafa búr fyrir gæludýr verið lánuð til fólks sem hefur tekið dýrin sín með sér. Gylfi Þór Þorsteinsson fjöldhjálparstjóri segir um 50 manns hafa komið í Kórinn, von sé á fleirum þótt óljóst sé hve mörgum, það má þó búast við töluverðum fjölda. Hann segir að um blandaðan hóp sé að ræða, Íslendinga og aðflutta. Einnig sé nokkuð um börn í hópnum, sem Gylfi Þór segir að séu skelkuð, þreytt og kvíðin. Og fólki sé brugðið. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Undirbúningur snýr að því að taka á móti mörg hundruð manns. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra hvernig fer um Grindvíkinga í Kórnum og hvaða þjónusta þeim stendur til boða. Eldgos og jarðhræringar Kópavogur Hjálparstarf Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Um miðnætti voru sjálfboðaliðar Rauða krossins í óða önn að setja upp svefnbedda í Kórnum í Kópavogi, en almenningur og fyrirtæki hafa lagt til ýmsar nauðsynjar, til að mynda mat, drykki, sængur, kodda og teppi. Þá hafa búr fyrir gæludýr verið lánuð til fólks sem hefur tekið dýrin sín með sér. Gylfi Þór Þorsteinsson fjöldhjálparstjóri segir um 50 manns hafa komið í Kórinn, von sé á fleirum þótt óljóst sé hve mörgum, það má þó búast við töluverðum fjölda. Hann segir að um blandaðan hóp sé að ræða, Íslendinga og aðflutta. Einnig sé nokkuð um börn í hópnum, sem Gylfi Þór segir að séu skelkuð, þreytt og kvíðin. Og fólki sé brugðið. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Undirbúningur snýr að því að taka á móti mörg hundruð manns. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra hvernig fer um Grindvíkinga í Kórnum og hvaða þjónusta þeim stendur til boða.
Eldgos og jarðhræringar Kópavogur Hjálparstarf Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira