Anníe Mist: Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir hefur aflað sér mikillar reynslu á frábærum ferli sínum. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur sterka rödd innan CrossFit samfélagsins og vill meðal annars berjast fyrir að íþróttakonur fái ráð sem eru hönnuð og hugsuð fyrir þær en ekki útfærslu á ráðum fyrir íþróttakarla. Kynin eru ólík á margan hátt og það er eitt sem skilur þau örugglega alveg að. Það er tíðahringurinn sem karlar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af en hefur gríðarleg áhrif á hormónaflæði kvenna. „Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það svo að við getum unnið með það, skrifaði Anníe á samfélagsmiðlinum Instagram. @anniethorisdottir Anníe Mist benti um leið sérstaklega á fyrirlestur hjá bandaríska lífseðlis- og næringarfræðingnum Stacy Sims sem er aðgengilegur á TEDx Talks síðunni á Youtube. Hún hefur sérhæft sig í mismuninum á kynjunum. Fyrirlesturinn heitir: Konur eru ekki litlir karlar: Nýtt viðmið í vísindum næringarfræðinnar. „Ég hef hlustað nokkrum sinnum á þennan fyrirlestur og það er svo gott fyrir allar konur og karlþjálfara að heyra þetta," skrifaði Anníe. Íþróttakonurnar þurfa að vita hvar þær standa og ef karlar eru að þjálfa konur þá er lykilatriði að þeir viti betur hvaða ástand konur eru að glíma við einu sinni í mánuði. Fyrirlesturinn fer meðal annars yfir það hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á æfingaferli íþróttakvenna sem þýðir oft að þær eru orkulausar þrátt fyrir að borða vel og gera sömu æfingar og karlarnir. Stacy telur að svarið liggi að í kynjaslagsíðu. Hér áður fyrr voru rannsóknir á næringu íþróttamanna framkvæmdar á körlum og litið á það sem svo að það kæmu fram sömu niðurstöður hjá konum. Stacy fer vel yfir það af hverju þetta sé hreinlega rangt. Hún vill hver kona spyrji spurninga þegar kemur að því að fylgja karllægum niðurstöðum rannsókna. Það má horfa á fyrirlesturinn fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e5LYGzKUPlE">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Kynin eru ólík á margan hátt og það er eitt sem skilur þau örugglega alveg að. Það er tíðahringurinn sem karlar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af en hefur gríðarleg áhrif á hormónaflæði kvenna. „Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það svo að við getum unnið með það, skrifaði Anníe á samfélagsmiðlinum Instagram. @anniethorisdottir Anníe Mist benti um leið sérstaklega á fyrirlestur hjá bandaríska lífseðlis- og næringarfræðingnum Stacy Sims sem er aðgengilegur á TEDx Talks síðunni á Youtube. Hún hefur sérhæft sig í mismuninum á kynjunum. Fyrirlesturinn heitir: Konur eru ekki litlir karlar: Nýtt viðmið í vísindum næringarfræðinnar. „Ég hef hlustað nokkrum sinnum á þennan fyrirlestur og það er svo gott fyrir allar konur og karlþjálfara að heyra þetta," skrifaði Anníe. Íþróttakonurnar þurfa að vita hvar þær standa og ef karlar eru að þjálfa konur þá er lykilatriði að þeir viti betur hvaða ástand konur eru að glíma við einu sinni í mánuði. Fyrirlesturinn fer meðal annars yfir það hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á æfingaferli íþróttakvenna sem þýðir oft að þær eru orkulausar þrátt fyrir að borða vel og gera sömu æfingar og karlarnir. Stacy telur að svarið liggi að í kynjaslagsíðu. Hér áður fyrr voru rannsóknir á næringu íþróttamanna framkvæmdar á körlum og litið á það sem svo að það kæmu fram sömu niðurstöður hjá konum. Stacy fer vel yfir það af hverju þetta sé hreinlega rangt. Hún vill hver kona spyrji spurninga þegar kemur að því að fylgja karllægum niðurstöðum rannsókna. Það má horfa á fyrirlesturinn fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e5LYGzKUPlE">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira