Sádarnir hættir að eyða peningum í miðlungsleikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 17:01 Nú þarf stjörnur eins og Cristiano Ronaldo til að Sádarnir fari að opna veskið. Getty/Mohammed Saad Sádi-Arabar hafa verið duglegir að eyða stórum upphæðum í leikmenn síðustu mánuði en nú gæti orðið breyting á því. Fjöldi leikmanna hefur flutt sig suður á Arabíuskagann og þar eru bæði á ferðinni stórstjörnu sem og minna þekktir leikmenn. Michael Emenalo, yfirmaður deildarinnar í Sádi-Arabíu, boðar breytingu í eysluvenjum hjá liðum deildarinnar. Janúarglugginn nálgast og miðað við kaupin í síðasta glugga er auðvitað löngu farið að orða fullt af leikmönnum við Sádi-Arabíu. Manchester United mennirnir Jadon Sancho og Raphaël Varane eru sagðir vera á innkaupalistanum en einnig er búist við nýju risatilboði í Mohamed Salah hjá Liverpool. Emenalo, sem hefur starfað áður sem yfirmaður knattspyrnumála hjá bæði Chelsea og AS Monakó segir aftur á móti að dagarnir sé liðnir að félögin kaupi fullt af nýjum leikmönnum í einum glugga. „Ef við teljum að félag þurfi að bæta við sig leikmanni þá verður það aðeins leikmaður í hæsta klassa,“ sagði Michael Emenalo. „Ég vonast til að við verðum ekki mjög uppteknir í janúar því hingað til hafa menn verið agressífir á markaðnum. Flest félögin hafa því það sem þau þurfa,“ sagði Emenalo. „Vonandi fara menn bara að einbeita sér að fullu að æfingunum og að vinna með það að gera sína leikmenn betri, um leið að hjálpa þeim að aðlagast hlutunum hér,“ sagði Emenalo. Samkvæmt þessu þá má aðeins búast við leikmönnum á getustigi Cristiano Ronaldo, Neymar og Karim Benzema ef sádi-arabísku félögin ætla að versla sér nýja leikmenn. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Fjöldi leikmanna hefur flutt sig suður á Arabíuskagann og þar eru bæði á ferðinni stórstjörnu sem og minna þekktir leikmenn. Michael Emenalo, yfirmaður deildarinnar í Sádi-Arabíu, boðar breytingu í eysluvenjum hjá liðum deildarinnar. Janúarglugginn nálgast og miðað við kaupin í síðasta glugga er auðvitað löngu farið að orða fullt af leikmönnum við Sádi-Arabíu. Manchester United mennirnir Jadon Sancho og Raphaël Varane eru sagðir vera á innkaupalistanum en einnig er búist við nýju risatilboði í Mohamed Salah hjá Liverpool. Emenalo, sem hefur starfað áður sem yfirmaður knattspyrnumála hjá bæði Chelsea og AS Monakó segir aftur á móti að dagarnir sé liðnir að félögin kaupi fullt af nýjum leikmönnum í einum glugga. „Ef við teljum að félag þurfi að bæta við sig leikmanni þá verður það aðeins leikmaður í hæsta klassa,“ sagði Michael Emenalo. „Ég vonast til að við verðum ekki mjög uppteknir í janúar því hingað til hafa menn verið agressífir á markaðnum. Flest félögin hafa því það sem þau þurfa,“ sagði Emenalo. „Vonandi fara menn bara að einbeita sér að fullu að æfingunum og að vinna með það að gera sína leikmenn betri, um leið að hjálpa þeim að aðlagast hlutunum hér,“ sagði Emenalo. Samkvæmt þessu þá má aðeins búast við leikmönnum á getustigi Cristiano Ronaldo, Neymar og Karim Benzema ef sádi-arabísku félögin ætla að versla sér nýja leikmenn.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira