„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 23:31 Joshua Dobbs kom eins og stormsveipur inn í Minnesota Vikings. Stephen Maturen/Getty Images Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti. „Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs NFL Lokasóknin Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
„Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs
NFL Lokasóknin Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira