Jón Dagur um Ronaldo: „Hann ýtti mér eitthvað“ Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2023 22:06 Jón Dagur Þorsteinsson þurfti að kljást við að margra mati besta knattspyrnumann allra tíma, Cristiano Ronaldo, í Lissabon í kvöld. EPA-EFE/RODRIGO ANTUNES „Við vorum helvíti þéttir. Auðvitað fengu þeir einhverja sénsa í endann en frammistaðan, sérstaklega varnarleikurinn, er eitthvað sem við getum byggt á,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, kantmaður Íslands, eftir 2-0 tapið gegn Portúgal í lokaleik undankeppni EM í fótbolta í kvöld. Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira