Drónamyndir RÚV sýni mjög ólíklega kviku Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 00:16 Undarlegt rautt ljós sést inni í sprungunni í neðra horninu hægra megin. Skjáskot/RÚV Rauðar ljóstírur sem sáust í drónaskoti í kvöldfréttatíma RÚV eru að sögn veðurfræðings mjög ólíklega kvika. Ekkert bendi til þess að gos sé hafið. Athygli vakti í Facebook-hópnum Jarðsöguvinum þegar einn meðlimur birti skjáskot úr kvöldfréttum RÚV sem sýndi sprunguna sem liggur í gegnum Grindavík. Ef vel er að gáð má sjá rauðar ljóstírur inni í sprungunni. Einar Hjörleifsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mjög ólíklegt að um kviku ræði í samtali við Vísi. Engin ummerki um að kvikan sé komin svo grunnt séu til staðar. Þá segir hann að ef um kviku ræddi væri gasuppstreymi á svæðinu meira. „Við sjáum ekkert á okkar mælitækjum í dag sem bendir til þess að gos sé hafið,“ segir Einar. Hann telur að rauði bletturinn í myndefninu hafi frekar orðið til sjálfvirkri myndvinnslu, frekar en að vera kvika. Loks segir hann þann hluta sprungunnar sem um ræðir sé á jaðri kvikugangsins, því yrði gosop ólíklega staðsett þar færi að gjósa. Hér má sjá rauðu ljóstírurnar sem um ræðir.Skjáskot/RÚV Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Athygli vakti í Facebook-hópnum Jarðsöguvinum þegar einn meðlimur birti skjáskot úr kvöldfréttum RÚV sem sýndi sprunguna sem liggur í gegnum Grindavík. Ef vel er að gáð má sjá rauðar ljóstírur inni í sprungunni. Einar Hjörleifsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mjög ólíklegt að um kviku ræði í samtali við Vísi. Engin ummerki um að kvikan sé komin svo grunnt séu til staðar. Þá segir hann að ef um kviku ræddi væri gasuppstreymi á svæðinu meira. „Við sjáum ekkert á okkar mælitækjum í dag sem bendir til þess að gos sé hafið,“ segir Einar. Hann telur að rauði bletturinn í myndefninu hafi frekar orðið til sjálfvirkri myndvinnslu, frekar en að vera kvika. Loks segir hann þann hluta sprungunnar sem um ræðir sé á jaðri kvikugangsins, því yrði gosop ólíklega staðsett þar færi að gjósa. Hér má sjá rauðu ljóstírurnar sem um ræðir.Skjáskot/RÚV
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira