Alvarleg staða að vera bara með eina skemmda neysluvatnslögn Jón Þór Stefánsson skrifar 20. nóvember 2023 11:37 Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir nauðsynlegt að gera við lögnina fyrir veturinn. Vísir/Vilhelm Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir erfiða stöðu uppi vegna skemmda sem orðið hafa orðið á neysluvatnslögninni til eyja. Í dag verður staðan á lögninni skoðuð og viðbrögð og viðgerð áætluð. „Þetta er auðvitað alvarlegt ástand af því að við erum bara með eina neysluvatnslögn,“ segir Íris sem bendir þó á að sem betur fer hafi Vestmanneyingar aðgang að vatni. Skemmdirnar urðu þegar akkeri Hugins VE festist í lögninni síðastliðið föstudagskvöld. Rætt verður um ástandið á Almannavarnanefndarfundi, með HS veitum sem reka lögnina, síðdegis í dag. Þar verður meðal annars til skoðunar hvort að þörf sé á erlendu viðgerðarskipi til þess að gera við lögnina. „Þar tökum við ákvörðun um næstu skref og hvernig tímaplanið verður.“ Talið er að skemmdirnar, sem eru á fimmtíu metra kafla, séu þannig staðsettar, inni í innsiglingunni, að það eigi að vera hægt að gera við þær. Að sögn Írisar mun það þó skýrast betur seinna í dag. Aðspurð um hvort hún óttist frekari skemmdir á lögninni segir Íris svo ekki vera. „Staðan er bara þannig núna, og við horfum ekki á neina aðra mynd nema að leiðslan haldi. En það er nauðsynlegt að gera við þetta fyrir veturinn.“ „Það er bara ein lögn, og það er ástæðan fyrir því að við höfum bent á mikilvægi þess að lögð verði önnur vatnslögn.“ Vestmannaeyjar Vatn Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
„Þetta er auðvitað alvarlegt ástand af því að við erum bara með eina neysluvatnslögn,“ segir Íris sem bendir þó á að sem betur fer hafi Vestmanneyingar aðgang að vatni. Skemmdirnar urðu þegar akkeri Hugins VE festist í lögninni síðastliðið föstudagskvöld. Rætt verður um ástandið á Almannavarnanefndarfundi, með HS veitum sem reka lögnina, síðdegis í dag. Þar verður meðal annars til skoðunar hvort að þörf sé á erlendu viðgerðarskipi til þess að gera við lögnina. „Þar tökum við ákvörðun um næstu skref og hvernig tímaplanið verður.“ Talið er að skemmdirnar, sem eru á fimmtíu metra kafla, séu þannig staðsettar, inni í innsiglingunni, að það eigi að vera hægt að gera við þær. Að sögn Írisar mun það þó skýrast betur seinna í dag. Aðspurð um hvort hún óttist frekari skemmdir á lögninni segir Íris svo ekki vera. „Staðan er bara þannig núna, og við horfum ekki á neina aðra mynd nema að leiðslan haldi. En það er nauðsynlegt að gera við þetta fyrir veturinn.“ „Það er bara ein lögn, og það er ástæðan fyrir því að við höfum bent á mikilvægi þess að lögð verði önnur vatnslögn.“
Vestmannaeyjar Vatn Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira