Of snemmt að gera sér vonir um jól í Grindavík Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 22. nóvember 2023 20:46 „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því,“ segir Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands, telur að líkur á eldgosi syðst á kvikuganginum sem nú er undir Reykjanesskaga fari minnkandi. Hins vegar segir hún að ef það verði gos væri það líklega á milli Hagafells og Sýlingafells. „Helsta breytingin er sú að það hefur dregið mjög mikið úr jarðskjálftavirkni, þannig að hættan á stórum skjálftum hefur minnkað mjög mikið. Auk þess hefur kvikuflæðið inn ganginn minnkað mjög mikið,“ sagði Kristín í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fyrr í kvöld var greint frá því að Almannavarnastigi vegna jarðhræringa við Grindavík verði breytt af neyðarstigi og niður á hættustig á morgun. Í því felst meðal annars að Grindvíkingar fá auknar heimildir til að fara í bæinn og sækja eigur sínar. „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því. Því er mikilvægt að taka einn dag í einu og nota tímann vel,“ segir Kristín. Að sögn Kristínar fylgist veðurstofan enn með kvikusöfnun og jarðhræringunum. „Við þurfum að halda áfram að fylgjast vel með því. En akkúrat núna metum við stöðuna þannig að það sé góður tími til að fara til Grindavíkur og gera nauðsynlega hluti þar.“ Aðspurð um hvort að Grindvíkingar megi fara að gera sér vonir um að flytja aftur heim og halda jól þar segir Kristín svo ekki vera. „Ég held að það sé alltof snemmt að segja til um það. Við þurfum að meta hvern dag fyrir sig. Við metum stöðuna akkúrat núna þannig að það séu ekki jafnmiklar líkur á að það verði gos eða meiriháttar hræringar þarna.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Hins vegar segir hún að ef það verði gos væri það líklega á milli Hagafells og Sýlingafells. „Helsta breytingin er sú að það hefur dregið mjög mikið úr jarðskjálftavirkni, þannig að hættan á stórum skjálftum hefur minnkað mjög mikið. Auk þess hefur kvikuflæðið inn ganginn minnkað mjög mikið,“ sagði Kristín í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fyrr í kvöld var greint frá því að Almannavarnastigi vegna jarðhræringa við Grindavík verði breytt af neyðarstigi og niður á hættustig á morgun. Í því felst meðal annars að Grindvíkingar fá auknar heimildir til að fara í bæinn og sækja eigur sínar. „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því. Því er mikilvægt að taka einn dag í einu og nota tímann vel,“ segir Kristín. Að sögn Kristínar fylgist veðurstofan enn með kvikusöfnun og jarðhræringunum. „Við þurfum að halda áfram að fylgjast vel með því. En akkúrat núna metum við stöðuna þannig að það sé góður tími til að fara til Grindavíkur og gera nauðsynlega hluti þar.“ Aðspurð um hvort að Grindvíkingar megi fara að gera sér vonir um að flytja aftur heim og halda jól þar segir Kristín svo ekki vera. „Ég held að það sé alltof snemmt að segja til um það. Við þurfum að meta hvern dag fyrir sig. Við metum stöðuna akkúrat núna þannig að það séu ekki jafnmiklar líkur á að það verði gos eða meiriháttar hræringar þarna.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira