„Ég held það sé ekkert annað í boði“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2023 10:30 Logi Pedro styður bæði lið í dag. 66°Norður Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. Móðir Loga er frá Angóla en faðir hans frá Íslandi. Honum þykir skemmtilegt þegar þjóðirnar tvær eigast við. „Það er alltaf gaman þegar Ísland mætir Angóla. Ég held ég hafi tvisvar séð það gerast áður og ég á einhverjar treyjur. Ætli maður fari ekki í þær.“ segir Logi í samtali við Vísi. En hvort liðið mun hann styðja í dag? „Þetta er spurningin. Ætli maður verði ekki báðu megin. Það er erfitt að vera eitthvað að gera upp á milli. Það er bara gaman að tvö lönd sem maður er með svona sterka tengingu við, sem eru nánast sitthvoru megin á hnettinum mætist í einhverju svona,“ segir Logi og bætir við: „Ég held það sé ekkert annað í boði en að styðja bæði lið.“ Spáir stórmeistarajafntefli Bróðir Loga, Unnsteinn Manúel Stefánsson, fór til Angóla árið 2020, rétt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Logi á eftir að koma til móðurlandsins og vill feta í fótspor bróður síns. „Það fyndna er að maður hefur aldrei farið til Angóla og þetta er einhver ævintýraheimur fyrir manni.“ segir Logi Pedro sem setur stefnuna til landsins við fyrsta tækifæri. Hann er ekki frá því að lagið Mama Angola, sem fyrrum hljómsveit hans Retro Stefson, gaf út árið 2010, verði spilað fyrir leik í dag. „Ætli maður rifji ekki upp gamla takta og spili það.“ Logi mun fylgjast vel með leiknum í dag og spáir jafntefli. „28-28!“. Ísland mætir Angóla klukkan 17:00 í dag og verður leiknum lýst beint á Vísi. Landsliðinu er fylgt eftir hvert fótmál fram að leik og allar helstu fréttir af liðinu koma á Vísi um leið og þær berast. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tónlist Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Móðir Loga er frá Angóla en faðir hans frá Íslandi. Honum þykir skemmtilegt þegar þjóðirnar tvær eigast við. „Það er alltaf gaman þegar Ísland mætir Angóla. Ég held ég hafi tvisvar séð það gerast áður og ég á einhverjar treyjur. Ætli maður fari ekki í þær.“ segir Logi í samtali við Vísi. En hvort liðið mun hann styðja í dag? „Þetta er spurningin. Ætli maður verði ekki báðu megin. Það er erfitt að vera eitthvað að gera upp á milli. Það er bara gaman að tvö lönd sem maður er með svona sterka tengingu við, sem eru nánast sitthvoru megin á hnettinum mætist í einhverju svona,“ segir Logi og bætir við: „Ég held það sé ekkert annað í boði en að styðja bæði lið.“ Spáir stórmeistarajafntefli Bróðir Loga, Unnsteinn Manúel Stefánsson, fór til Angóla árið 2020, rétt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Logi á eftir að koma til móðurlandsins og vill feta í fótspor bróður síns. „Það fyndna er að maður hefur aldrei farið til Angóla og þetta er einhver ævintýraheimur fyrir manni.“ segir Logi Pedro sem setur stefnuna til landsins við fyrsta tækifæri. Hann er ekki frá því að lagið Mama Angola, sem fyrrum hljómsveit hans Retro Stefson, gaf út árið 2010, verði spilað fyrir leik í dag. „Ætli maður rifji ekki upp gamla takta og spili það.“ Logi mun fylgjast vel með leiknum í dag og spáir jafntefli. „28-28!“. Ísland mætir Angóla klukkan 17:00 í dag og verður leiknum lýst beint á Vísi. Landsliðinu er fylgt eftir hvert fótmál fram að leik og allar helstu fréttir af liðinu koma á Vísi um leið og þær berast.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tónlist Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða