Katrín Tanja um Anníe Mist: Alltaf vitað það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar vinkonur. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir var eini íþróttamaðurinn sem var tilnefndur sem einn af framúrskarandi ungum Íslendingum í ár en þetta eru verðlaun eru veitt árlega af JCI á Íslandi. Verðlaunin eru fyrst og fremst hugsuð sem hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Þetta er hvatning og viðurkenning fyrir ungt fólk sem kemur til með að hafa áhrif í framtíðinni. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ánægð með sína konu.@katrintanja Auglýst er eftir tilnefningu á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Anníe Mist var ein af þeim sem var tilnefnd að þessu sinni og hún sagði frá þessu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Hún fékk þó ekki aðalverðlaunin því þau fóru til Anítu Sóleyju Scheving Þórðardóttur fyrir framlag hennar til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda. Anníe er tilnefnd fyrir einstaklingsafrek. Hún hefur ekki aðeins staðið sig vel í CrossFit íþróttinni sjálfri heldur er hún einnig viðskipta- og rekstrarkona sem er með alls konar spennandi verkefni í gangi fyrir utan CrossFit íþróttina. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í Sólinni, Háskóla Reykjavíkur ásamt Margréti Helgu Gunnarsdóttur, landsforseta JCI. Anníe var á staðnum og fékk viðurkenningu sína frá forsetanum. Hún birti mynd af þeim saman og sagði fylgjendum sínum frá því að hún væri ein af framúrskarandi ungum Íslendingum 2023. Katrín Tanja vakti einnig athygli á þessu með því að deila færslu vinkonu sinnar. Þetta voru samt engar fréttir fyrir Katrínu. Hún skrifaði þó textann á íslensku sem er ekki vanalegt enda stór hluti fylgjendahóps hennar frá öðrum löndum heimsins. „Alltaf vitað að hún Anníe mín væri framúrskarandi en hún var loksins að fá viðurkenningu fyrir það,“ skrifaði Katrín Tanja og bætti við „Heimsins best“ fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by JCI Iceland (@jci_iceland) CrossFit Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Verðlaunin eru fyrst og fremst hugsuð sem hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Þetta er hvatning og viðurkenning fyrir ungt fólk sem kemur til með að hafa áhrif í framtíðinni. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ánægð með sína konu.@katrintanja Auglýst er eftir tilnefningu á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Anníe Mist var ein af þeim sem var tilnefnd að þessu sinni og hún sagði frá þessu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Hún fékk þó ekki aðalverðlaunin því þau fóru til Anítu Sóleyju Scheving Þórðardóttur fyrir framlag hennar til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda. Anníe er tilnefnd fyrir einstaklingsafrek. Hún hefur ekki aðeins staðið sig vel í CrossFit íþróttinni sjálfri heldur er hún einnig viðskipta- og rekstrarkona sem er með alls konar spennandi verkefni í gangi fyrir utan CrossFit íþróttina. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í Sólinni, Háskóla Reykjavíkur ásamt Margréti Helgu Gunnarsdóttur, landsforseta JCI. Anníe var á staðnum og fékk viðurkenningu sína frá forsetanum. Hún birti mynd af þeim saman og sagði fylgjendum sínum frá því að hún væri ein af framúrskarandi ungum Íslendingum 2023. Katrín Tanja vakti einnig athygli á þessu með því að deila færslu vinkonu sinnar. Þetta voru samt engar fréttir fyrir Katrínu. Hún skrifaði þó textann á íslensku sem er ekki vanalegt enda stór hluti fylgjendahóps hennar frá öðrum löndum heimsins. „Alltaf vitað að hún Anníe mín væri framúrskarandi en hún var loksins að fá viðurkenningu fyrir það,“ skrifaði Katrín Tanja og bætti við „Heimsins best“ fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by JCI Iceland (@jci_iceland)
CrossFit Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira