Lars fylgist grannt með íslenska landsliðinu Aron Guðmundsson skrifar 14. desember 2023 11:01 Lars kom íslenska karlalandsliðinu á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Á EM 2016 komst íslenska landsliðið alla leið í 8-liða úrslit mótsins. Þrátt fyrir að nokkur ár séu liðin frá því Lars Lagerbäck starfaði sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fylgist hann enn grannt með gengi liðsins. Íslenska landsliðið hefur gengið í gegnum brösótta tíma í ár. Þjálfaraskipti urðu hjá liðinu um mitt ár þegar að Age Hareide var ráðinn inn í stað Arnars Þórs Viðarssonar. Íslandi tókst ekki að tryggja sér sæti á EM næsta árs í gegnum undankeppnina en eygir möguleika á EM sæti í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar þar sem liðið á leik gegn Ísrael í undanúrslitum í mars á næsta ári. Lars náði á sínum tíma glæsilegum árangri sem landsliðsþjálfari Íslands og þó svo að hann sé farinn af landi brott missir hann varla úr leik hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Hareide sem hann þekkir vel. „Að einhverju leiti til má segja að það hafi verið auðvelt fyrir hann að taka við starfinu því að það hafði ekki verið að ganga vel hjá íslenska landsliðinu undir stjórn þjálfarans á undan honum. Íslenska landsliðið hefur kannski verið í svipuðum sporum og það sænska. Nokkrir af reyndari leikmönnunum eru ekki lengur til staðar.“ „Ég hef verið að fylgjast með gangi mála hjá íslenska landsliðinu. Sé vel flesta leiki liðsins í sjónvarpinu. Liðið hefur þurft að fóta sig í fjarveru Gylfa Þórs sem er nú að koma aftur, Aron Einar hefur einnig verið fjarverandi og svo nefni ég sem dæmi Kolbein Sigþórsson sem er ekki lengur að spila. Þessir leikmenn mynduðu hryggjarstykkið hjá mér með íslenska landsliðið ásamt öðrum leikmönnum.“ Hareide sé að stórum hluta til nú með ungt og reynslulítið landslið í höndunum. „Þar er að finna nokkra spennandi sóknarþenkjandi leikmenn en það sama er kannski ekki hægt að segja um varnarhlutverkin, hugsa ég, en hef nú ekki rætt við Hareide um það. Áskorunin fyrir hann er að finna þetta jafnvægi milli varnar og sóknar í liðinu. Ég tel það mikilvægan þátt í þessu, sér í lagi þegar Ísland er að spila á móti stærri liðum. Maður getur ekki lagt stóru þjóðirnar að velli með því að spila á þeirra forsendum. Íslenska landsliðið verður að fara sínar eigin leið og um leið búa yfir þessu jafnvægi sem og góðu skipulagi. Þetta hafa verið krefjandi tímar fyrir þetta unga lið en vonandi mun það geta slegið frá sér og komist aftur á sigurbraut.“ „Möguleikinn á EM-sætinu er enn til staðar en liðið er að fara mæta erfiðum andstæðingum í umspilinu. Þetta verður því erfitt en vonandi verða leikmenn eins og Aron Einar og Gylfi Þór 100%. Það myndi gefa liðinu mikið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Tengdar fréttir Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53 EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Íslandi tókst ekki að tryggja sér sæti á EM næsta árs í gegnum undankeppnina en eygir möguleika á EM sæti í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar þar sem liðið á leik gegn Ísrael í undanúrslitum í mars á næsta ári. Lars náði á sínum tíma glæsilegum árangri sem landsliðsþjálfari Íslands og þó svo að hann sé farinn af landi brott missir hann varla úr leik hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Hareide sem hann þekkir vel. „Að einhverju leiti til má segja að það hafi verið auðvelt fyrir hann að taka við starfinu því að það hafði ekki verið að ganga vel hjá íslenska landsliðinu undir stjórn þjálfarans á undan honum. Íslenska landsliðið hefur kannski verið í svipuðum sporum og það sænska. Nokkrir af reyndari leikmönnunum eru ekki lengur til staðar.“ „Ég hef verið að fylgjast með gangi mála hjá íslenska landsliðinu. Sé vel flesta leiki liðsins í sjónvarpinu. Liðið hefur þurft að fóta sig í fjarveru Gylfa Þórs sem er nú að koma aftur, Aron Einar hefur einnig verið fjarverandi og svo nefni ég sem dæmi Kolbein Sigþórsson sem er ekki lengur að spila. Þessir leikmenn mynduðu hryggjarstykkið hjá mér með íslenska landsliðið ásamt öðrum leikmönnum.“ Hareide sé að stórum hluta til nú með ungt og reynslulítið landslið í höndunum. „Þar er að finna nokkra spennandi sóknarþenkjandi leikmenn en það sama er kannski ekki hægt að segja um varnarhlutverkin, hugsa ég, en hef nú ekki rætt við Hareide um það. Áskorunin fyrir hann er að finna þetta jafnvægi milli varnar og sóknar í liðinu. Ég tel það mikilvægan þátt í þessu, sér í lagi þegar Ísland er að spila á móti stærri liðum. Maður getur ekki lagt stóru þjóðirnar að velli með því að spila á þeirra forsendum. Íslenska landsliðið verður að fara sínar eigin leið og um leið búa yfir þessu jafnvægi sem og góðu skipulagi. Þetta hafa verið krefjandi tímar fyrir þetta unga lið en vonandi mun það geta slegið frá sér og komist aftur á sigurbraut.“ „Möguleikinn á EM-sætinu er enn til staðar en liðið er að fara mæta erfiðum andstæðingum í umspilinu. Þetta verður því erfitt en vonandi verða leikmenn eins og Aron Einar og Gylfi Þór 100%. Það myndi gefa liðinu mikið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Tengdar fréttir Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53 EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53
EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti