Fannst kaldur og hrakinn á gossvæðinu Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 19. desember 2023 21:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar. Vísir/Vilhelm Þyrla Landhelgisgæslunnar auk björgunarsveita var kölluð út fyrr í kvöld til leitar að manni á gossvæðinu sem gaf flugvél sem þar átti leið hjá neyðarmerki. Maðurinn fannst fyrir stundu, kaldur og hrakinn. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir að maðurinn hafi verið á milli Keilis og Kistufells. Hann hafi gefið svokallað SOS-merki og því hafi verið ákveðið að kalla út þyrlu og björgunarsveitir. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang. Að sögn Ásgeirs þekkir hann ekki deili á manninum, en upphaflega var talið að um tvo menn væri að ræða. Þá ekki hvort um sé að ræða vísindamenn eða aðra göngumenn. Ens og fram hefur komið er gossvæðið nú lokað almenningi. Merki hugsanlega gefið úr síma Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þónokkuð fjölmennt lið björgunarsveita komið langleiðina upp að Litla hrút. Aðspurður um hvernig SOS-merki hafi verið gefið segir hann það mögulega hafa verið úr síma, hugsanlega með þar til gerðu snjallforriti. „En þá blikkar semsagt ljós með þremur stuttum, þremur löngum og þremur stuttum. Smá pása á milli. Þetta er alþjóðlegt SOS-merki.“ Flugmaður lítillar einkaflugvélar sem flaug yfir svæðið varð var við merkið og lét flugturn vita, sem hafði samband við aðgerðarstjórn á Suðurnesjum. Frost og mikil kæling er á svæðinu að sögn Jóns Þórs, sem hafði ekki frekari upplýsingar um manninn sem eða í hvaða tilgangi hann væri á svæðinu. Uppfært klukkan 21:35: Ásgeir Erlendsson staðfestir í samtali við fréttastofu að maðurinn sé fundinn. Hann var kaldur og hrakinn og er á leið til baka til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hann hafði skilið búnaðinn sinn eftir með blikkljósum og þess vegna var í fyrstu haldið að um tvo menn væri að ræða. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir að maðurinn hafi verið á milli Keilis og Kistufells. Hann hafi gefið svokallað SOS-merki og því hafi verið ákveðið að kalla út þyrlu og björgunarsveitir. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang. Að sögn Ásgeirs þekkir hann ekki deili á manninum, en upphaflega var talið að um tvo menn væri að ræða. Þá ekki hvort um sé að ræða vísindamenn eða aðra göngumenn. Ens og fram hefur komið er gossvæðið nú lokað almenningi. Merki hugsanlega gefið úr síma Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þónokkuð fjölmennt lið björgunarsveita komið langleiðina upp að Litla hrút. Aðspurður um hvernig SOS-merki hafi verið gefið segir hann það mögulega hafa verið úr síma, hugsanlega með þar til gerðu snjallforriti. „En þá blikkar semsagt ljós með þremur stuttum, þremur löngum og þremur stuttum. Smá pása á milli. Þetta er alþjóðlegt SOS-merki.“ Flugmaður lítillar einkaflugvélar sem flaug yfir svæðið varð var við merkið og lét flugturn vita, sem hafði samband við aðgerðarstjórn á Suðurnesjum. Frost og mikil kæling er á svæðinu að sögn Jóns Þórs, sem hafði ekki frekari upplýsingar um manninn sem eða í hvaða tilgangi hann væri á svæðinu. Uppfært klukkan 21:35: Ásgeir Erlendsson staðfestir í samtali við fréttastofu að maðurinn sé fundinn. Hann var kaldur og hrakinn og er á leið til baka til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hann hafði skilið búnaðinn sinn eftir með blikkljósum og þess vegna var í fyrstu haldið að um tvo menn væri að ræða.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira