Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 15:30 Senuþjófur gærdagsins á HM í pílukasti, Luke Littler, með sigurkebabinn. Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. Hinn sextán ára Littler átti frábæra frumraun á HM í gær. Hann vann þá Hollendinginn Christian Kist örugglega, 3-0. Littler er enn sem komið er með langhæsta meðaltalið á HM, eða 106,12. Hann fékk sjö sinnum fullt hús (180) og hitti helming allra sinna útskota. Littler fær ekki langa hvíld því hann mætir Andrew Gilding í 2. umferð í kvöld. Hann leyfði sér þó aðeins að fagna eftir sigurinn á Kist. Kjarnorkukrakkinn hélt upp á draumafrumraunina í Ally Pally með því að fá sér kebab og kók. Mynd af honum graðka í sig kebabinn fór á flug á samfélagsmiðlum. 16-year-old Luke Littler produced one of the best World Darts debuts ever after beating Christian Kist 3-0 and celebrated in style with a kebab pic.twitter.com/q7u7FwyZ0G— SPORTbible (@sportbible) December 21, 2023 Littler fær væntanlega meiri samkeppni frá Gilding en hann fékk frá Kist í gær en ljóst er að Kjarnorkukrakkinn er til alls líklegur á stærsta sviðinu. Þótt Littler líti kannski ekki út fyrir að vera sextán ára er hann fæddur 21. janúar 2007. Andstæðingur hans í kvöld, Gilding, er öllu eldri, eða 53 ára. Hann varð elsti maðurinn til að vinna stórmót þegar hann hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Gilding er í 20. sæti heimslistans í pílukasti en Littler í því 164. Samt er Littler núna sjöundi líklegastur til að vinna HM samkvæmt veðbönkum. Bein útsending frá seinni hluta dagsins á HM í pílukasti hefst klukkan 19:00 á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Hinn sextán ára Littler átti frábæra frumraun á HM í gær. Hann vann þá Hollendinginn Christian Kist örugglega, 3-0. Littler er enn sem komið er með langhæsta meðaltalið á HM, eða 106,12. Hann fékk sjö sinnum fullt hús (180) og hitti helming allra sinna útskota. Littler fær ekki langa hvíld því hann mætir Andrew Gilding í 2. umferð í kvöld. Hann leyfði sér þó aðeins að fagna eftir sigurinn á Kist. Kjarnorkukrakkinn hélt upp á draumafrumraunina í Ally Pally með því að fá sér kebab og kók. Mynd af honum graðka í sig kebabinn fór á flug á samfélagsmiðlum. 16-year-old Luke Littler produced one of the best World Darts debuts ever after beating Christian Kist 3-0 and celebrated in style with a kebab pic.twitter.com/q7u7FwyZ0G— SPORTbible (@sportbible) December 21, 2023 Littler fær væntanlega meiri samkeppni frá Gilding en hann fékk frá Kist í gær en ljóst er að Kjarnorkukrakkinn er til alls líklegur á stærsta sviðinu. Þótt Littler líti kannski ekki út fyrir að vera sextán ára er hann fæddur 21. janúar 2007. Andstæðingur hans í kvöld, Gilding, er öllu eldri, eða 53 ára. Hann varð elsti maðurinn til að vinna stórmót þegar hann hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Gilding er í 20. sæti heimslistans í pílukasti en Littler í því 164. Samt er Littler núna sjöundi líklegastur til að vinna HM samkvæmt veðbönkum. Bein útsending frá seinni hluta dagsins á HM í pílukasti hefst klukkan 19:00 á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti