Alræmdir glæpahópar gripnir með tvö tonn af kókaíni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. desember 2023 20:36 Myndir frá spænsku lögreglunni sem sýna bátinn sem notaður var við smyglið á portugölsku ströndinni. Með þessari sendingu áttu hátt í 220 kíló af kókaíni að lenda í höndum basknesk glæpahóps. spænska lögreglan Spænska lögreglan hefur handtekið tíu manns, sem taldir eru háttsettir innan alræmds glæpahóps á Spáni og í Portúgal. Hópurinn er talinn afar umsvifamikill í fíkniefnasmygli innan Evrópu. Aðgerðin var stór að umfangi og naut lögregla liðsinnis Europol og Eurojust. Á vefsíðu Europol segir að glæpahópurinn hafi staðið að fíkniefnasmygli frá níunda áratugnum og lengi verið alræmdur á því sviði. Aðgerðin fór fram 18. desember, þar sem níu voru handteknir á Spáni og einn í Portúgal. Auk þess var húsleit framkvæmd á tólf stöðum. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að smygli í spænsku borgunum Pontevedra, Ourense, A Coruña og portúgölsku borginni Monção. Alls lagði lögregla hald á hvorki meira né minna en tvö tonn af kókaíni í öllum aðgerðum. Aðgerðin var umfangsmikil.spænska lögreglan Þá segir einnig að aðgerðin hafi verið í bígerð frá febrúar 2023, þegar lögregla komst á snoðir um glæpahring sem stóð að smygli á ströndum Portúgal. Mikið hafi verið lagt í að taka við efnunum og koma þeim áleiðis til Galicia-héraðs á Spáni. Aðgerðin var framkvæmd þegar Galacia-hópurinn var í þann mund að taka við sendingu á ströndinni en skömmu eftir að rannsókn hófst lagði lögregla sömuleiðis hald á 220 kíló af kókaini. Í þeirri ferð var efnunum ætlað að enda í höndum alræmds glæpahóps í Baskalandi. Spánn Portúgal Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Erlent Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Innlent Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Erlent Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Innlent Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Innlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira
Aðgerðin var stór að umfangi og naut lögregla liðsinnis Europol og Eurojust. Á vefsíðu Europol segir að glæpahópurinn hafi staðið að fíkniefnasmygli frá níunda áratugnum og lengi verið alræmdur á því sviði. Aðgerðin fór fram 18. desember, þar sem níu voru handteknir á Spáni og einn í Portúgal. Auk þess var húsleit framkvæmd á tólf stöðum. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að smygli í spænsku borgunum Pontevedra, Ourense, A Coruña og portúgölsku borginni Monção. Alls lagði lögregla hald á hvorki meira né minna en tvö tonn af kókaíni í öllum aðgerðum. Aðgerðin var umfangsmikil.spænska lögreglan Þá segir einnig að aðgerðin hafi verið í bígerð frá febrúar 2023, þegar lögregla komst á snoðir um glæpahring sem stóð að smygli á ströndum Portúgal. Mikið hafi verið lagt í að taka við efnunum og koma þeim áleiðis til Galicia-héraðs á Spáni. Aðgerðin var framkvæmd þegar Galacia-hópurinn var í þann mund að taka við sendingu á ströndinni en skömmu eftir að rannsókn hófst lagði lögregla sömuleiðis hald á 220 kíló af kókaini. Í þeirri ferð var efnunum ætlað að enda í höndum alræmds glæpahóps í Baskalandi.
Spánn Portúgal Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Erlent Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Innlent Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Erlent Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Innlent Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Innlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira