Börnin í Gasa „litlu Jesúar dagsins í dag“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. desember 2023 17:57 Frans páfi flutti sitt ellefta jólaávarp í Péturskirkjunni í dag. AP/Gregorio Borgia Frans páfi segir börnin í Gasa vera „litlu Jesúa dagsins í dag“ og fordæmir loftárásir Ísraelshers. Þetta segir hann í jólaávarpi sínu sem hann flutti á svölum Péturskirkju í Páfagarði í dag. Í þessu ellefta jólaávarpi páfatíðar sinnar kallar hann eftir lokum átaka á stöðum eins og Úkraínu, Sýrlandi, Jemen, Líbanon, Armeníu og Aserbaídsjan og bættri réttarvörslu flóttafólks um allan heim. „Hve mörgum sakleysingjum er slátrað í heimi okkar! Í maga móður sinnar, í svaðilförum vegna örvæntingar og leitar að von, í lífi allra þeirra litlu hvers æska hefur verið eyðilögð af stríði. Þau eru litlu Jesúar dagsins í dag,“ segir páfinn. Krefst friðar í landinu helga Hann veitti Palestínumönnum sérstaka athygli í ræðu sinni þar á meðal Gasamönnum sem urðu fyrir einni mannskæðustu loftárás átakanna þar í landi síðustu mánaða þar sem meira en hundrað manns létu lífið og það á sjálfri jólanótt. „Verði friður í Ísrael og Palestínu, þar sem stríð eyðileggur líf fólksins. Ég faðma þau öll, sérstaklega kristna samfélagið í Gasa og landið helga allt,“ segir hann. Frans páfi ítrekaði kröfu sína um að Ísraelsmenn hætti hernaðaraðgerðum sínum og kallar eftir lausn við alvarlega mannúðarástandinu sem ríkir í Gasa. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Páfagarður Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Í þessu ellefta jólaávarpi páfatíðar sinnar kallar hann eftir lokum átaka á stöðum eins og Úkraínu, Sýrlandi, Jemen, Líbanon, Armeníu og Aserbaídsjan og bættri réttarvörslu flóttafólks um allan heim. „Hve mörgum sakleysingjum er slátrað í heimi okkar! Í maga móður sinnar, í svaðilförum vegna örvæntingar og leitar að von, í lífi allra þeirra litlu hvers æska hefur verið eyðilögð af stríði. Þau eru litlu Jesúar dagsins í dag,“ segir páfinn. Krefst friðar í landinu helga Hann veitti Palestínumönnum sérstaka athygli í ræðu sinni þar á meðal Gasamönnum sem urðu fyrir einni mannskæðustu loftárás átakanna þar í landi síðustu mánaða þar sem meira en hundrað manns létu lífið og það á sjálfri jólanótt. „Verði friður í Ísrael og Palestínu, þar sem stríð eyðileggur líf fólksins. Ég faðma þau öll, sérstaklega kristna samfélagið í Gasa og landið helga allt,“ segir hann. Frans páfi ítrekaði kröfu sína um að Ísraelsmenn hætti hernaðaraðgerðum sínum og kallar eftir lausn við alvarlega mannúðarástandinu sem ríkir í Gasa.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Páfagarður Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira