Elsti Íslendingurinn stefnir á að verða 110 ára Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2023 20:31 Þórhildur er ótrúlega hress og spræk nýorðin 106 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem er 106 ára nýtur jólanna með fjölskyldu sinni en hún á um hundrað afkomendur. Sjálf segist hún stefna á að lifa til 110 ára aldurs því þá er Gissur Páll Gissurarson búin að lofa að syngja í afmælinu hennar. Þórhildur býr á Hrafnistuheimilinu við Sléttuveg í Reykjavík þar sem hún unir sér vel. Hún er ótrúlega spræk og hress. Hún bauð til fjölskylduveislu föstudaginn 22. desember á 106 ára afmælisdeginum sínum en hún fæddist þann dag árið 1917 í Miðhúsum í Biskupstungum. Hún segir að jólin hafi verið mjög látlaus í sinni æsku. „Þá var nú allt af svo skornum skammti alls staðar, þannig að það var kerti og spil og kannski jólakaka og pönnukökur og svona. Það er ekki eins og núna með rjómatertur og allt mögulegt. En þetta var allt afskaplega hátíðlegt, þá voru sungnir jólasálmar og helgiblær yfir öllu,” segir Þórhildur. Þórhildur segir allt í kringum jólin hafi gjörbreyst. „Já, já, núna veður allt í pökkum og það gleymist líka hátíðarbragurinn, það sem við erum að halda upp á. Maður spyr börnin af hverju erum við að halda jól, þá fæ ég pakka svara þau.” Gissur Páll Gissurarson er uppáhaldssöngvari Þórhildar enda mætti hann í 105 ára afmælið hennar í fyrra og söng uppáhaldslögin hennar. „Ég var nú búin að lofa honum Gissuri hálfgerð að vera uppi 110 ára en ég sagðist ekki ætla að sverja það,” segir hún hlæjandi. Og Þórhildur fékk að sjálfsögðu afmælissönginn í 106 ára afmælinu frá sínu fólki. Þórhildur ásamt Huldu systur sinni, sem er 97 ára gömul.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Eldri borgarar Jól Langlífi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Þórhildur býr á Hrafnistuheimilinu við Sléttuveg í Reykjavík þar sem hún unir sér vel. Hún er ótrúlega spræk og hress. Hún bauð til fjölskylduveislu föstudaginn 22. desember á 106 ára afmælisdeginum sínum en hún fæddist þann dag árið 1917 í Miðhúsum í Biskupstungum. Hún segir að jólin hafi verið mjög látlaus í sinni æsku. „Þá var nú allt af svo skornum skammti alls staðar, þannig að það var kerti og spil og kannski jólakaka og pönnukökur og svona. Það er ekki eins og núna með rjómatertur og allt mögulegt. En þetta var allt afskaplega hátíðlegt, þá voru sungnir jólasálmar og helgiblær yfir öllu,” segir Þórhildur. Þórhildur segir allt í kringum jólin hafi gjörbreyst. „Já, já, núna veður allt í pökkum og það gleymist líka hátíðarbragurinn, það sem við erum að halda upp á. Maður spyr börnin af hverju erum við að halda jól, þá fæ ég pakka svara þau.” Gissur Páll Gissurarson er uppáhaldssöngvari Þórhildar enda mætti hann í 105 ára afmælið hennar í fyrra og söng uppáhaldslögin hennar. „Ég var nú búin að lofa honum Gissuri hálfgerð að vera uppi 110 ára en ég sagðist ekki ætla að sverja það,” segir hún hlæjandi. Og Þórhildur fékk að sjálfsögðu afmælissönginn í 106 ára afmælinu frá sínu fólki. Þórhildur ásamt Huldu systur sinni, sem er 97 ára gömul.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Eldri borgarar Jól Langlífi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira