Stelpur moka fyrir gott málefni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. desember 2023 21:01 Stelpurnar eru hörkuduglegar og moka til að safna fyrir Barnaspítala hringsins. Vísir/Sigurjón Þrjár harðduglegar ellefu ára stúlkur safna nú fyrir Barnaspítala Hringsins með því að moka innkeyrslur og tröppur hjá fólki. Þetta gera stúlkurnar af mikilli hjartagæsku og hugsjón því þær þekkja til spítalans. Þær Helga Dagmar, Ingibjörg Hafey og Yrja Björt eru allar í sjötta bekk í Vogaskóla. Þær voru ekki lengi að draga fram skóflurnar þegar tækifærið gafst í jólafríinu. Allur ágóðinn af moksturs viðskiptunum rennur til Barnaspítala hringsins. Hvað kostar þjónustan hjá ykkur? „Gangstéttin kostar þúsund krónur og bílastæðið þúsund krónur og bæði 1.500 krónur,“ segir Ingibjörg. Það er engin tilviljun að stelpurnar völdu Barnaspítalann til að styrkja því mæður Helgu og Ingibjargar vinna á vökudeildinni og síðan hefur Yrja sjálf reynslu af því að dvelja á spítalanum. Þykir þér dálítið vænt um þennan stað? „Nei, ekki beint en samt jú, því hann hjálpaði mér.“ Og viltu hafa umhverfið þar eins fallegt og hægt er? „Já, því það er ekkert mjög gaman að vera þar lengi.“ Stelpurnar eru staðráðnar í að safna dágóðri summu. „Við stefnum á mjög hátt“ „Já, við ætlum að reyna að ná sem mestu.“ Þær hafa auglýst þjónustuna í hverfisgrúppunni og svo gengið í hús. En eins og allir vita sem hafa staðið í mokstri að þá þetta hörkupúl. Snjómokstur Reykjavík Krakkar Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira
Þær Helga Dagmar, Ingibjörg Hafey og Yrja Björt eru allar í sjötta bekk í Vogaskóla. Þær voru ekki lengi að draga fram skóflurnar þegar tækifærið gafst í jólafríinu. Allur ágóðinn af moksturs viðskiptunum rennur til Barnaspítala hringsins. Hvað kostar þjónustan hjá ykkur? „Gangstéttin kostar þúsund krónur og bílastæðið þúsund krónur og bæði 1.500 krónur,“ segir Ingibjörg. Það er engin tilviljun að stelpurnar völdu Barnaspítalann til að styrkja því mæður Helgu og Ingibjargar vinna á vökudeildinni og síðan hefur Yrja sjálf reynslu af því að dvelja á spítalanum. Þykir þér dálítið vænt um þennan stað? „Nei, ekki beint en samt jú, því hann hjálpaði mér.“ Og viltu hafa umhverfið þar eins fallegt og hægt er? „Já, því það er ekkert mjög gaman að vera þar lengi.“ Stelpurnar eru staðráðnar í að safna dágóðri summu. „Við stefnum á mjög hátt“ „Já, við ætlum að reyna að ná sem mestu.“ Þær hafa auglýst þjónustuna í hverfisgrúppunni og svo gengið í hús. En eins og allir vita sem hafa staðið í mokstri að þá þetta hörkupúl.
Snjómokstur Reykjavík Krakkar Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira