Söluminnsta fasteignaár í tæpan áratug Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. desember 2023 23:22 Páll Pálsson rýnir í stöðuna á fasteignamarkaðinum. Vísir/Samsett Árið í ár var það söluminnsta á fasteignamarkaðinum frá árinu 2014. Þetta segir Páll Pálsson fasteignasali í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að desembertölurnar séu að vísu ekki komnar í hús en að desembersölur fylgi yfirleitt ákveðnum takti og lítið tilbreyting sé ára á milli. Lækkun í sölu nemur fimmtán prósentum miðað við í fyrra. Páll vakti athygli fyrr í mánuðinum þar sem hann viðraði hugmyndir sínar um mögulegt forsetaframboð árið 2028 ákveði Guðni að bjóða sig fram aftur á næsta ári. Páll segir að á landinu öllu hafi 880 til 890 samningar að meðaltali verið gerðir yfir árið en að í fyrra hafi verið um 1040 til 1050 samningar á mánuði. Hækkun fasteignaverðs á árinu nam 4,5 prósentum. „Það má alveg færa rök fyrir því að markaðurinn sé í hinu fullkomna jafnvægi. Oft er talað um að það sé annað hvort kaupendamarkaður eða seljendamarkaður en nú virðist það vera þannig að allir geti keypt og allir geti selt. Það er leiðinlegt að það hafi þurft vaxtahækkun til þess að búa til þetta jafnvægi,“ segir Páll. Það vakti athygli Páls að meðalaldur fyrstu kaupenda á árinu hafi verið 29,3 ár. Hann segir daga þess að fyrstu kaupendur séu á bilinu tuttugu til tuttugu og fimm ára liðna og að algengara sé að fólk sé að kaupa sína fyrstu íbúð um þrítugt. Páll fer yfir frekari tölfræði á húsnæðismarkaðinum í viðtalinu sem hlusta má á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Fasteignamarkaður Reykjavík síðdegis Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Hann segir að desembertölurnar séu að vísu ekki komnar í hús en að desembersölur fylgi yfirleitt ákveðnum takti og lítið tilbreyting sé ára á milli. Lækkun í sölu nemur fimmtán prósentum miðað við í fyrra. Páll vakti athygli fyrr í mánuðinum þar sem hann viðraði hugmyndir sínar um mögulegt forsetaframboð árið 2028 ákveði Guðni að bjóða sig fram aftur á næsta ári. Páll segir að á landinu öllu hafi 880 til 890 samningar að meðaltali verið gerðir yfir árið en að í fyrra hafi verið um 1040 til 1050 samningar á mánuði. Hækkun fasteignaverðs á árinu nam 4,5 prósentum. „Það má alveg færa rök fyrir því að markaðurinn sé í hinu fullkomna jafnvægi. Oft er talað um að það sé annað hvort kaupendamarkaður eða seljendamarkaður en nú virðist það vera þannig að allir geti keypt og allir geti selt. Það er leiðinlegt að það hafi þurft vaxtahækkun til þess að búa til þetta jafnvægi,“ segir Páll. Það vakti athygli Páls að meðalaldur fyrstu kaupenda á árinu hafi verið 29,3 ár. Hann segir daga þess að fyrstu kaupendur séu á bilinu tuttugu til tuttugu og fimm ára liðna og að algengara sé að fólk sé að kaupa sína fyrstu íbúð um þrítugt. Páll fer yfir frekari tölfræði á húsnæðismarkaðinum í viðtalinu sem hlusta má á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Fasteignamarkaður Reykjavík síðdegis Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira