Annálar ársins 2023: Það góða, vonda og ljóta Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 07:01 Það var ansi margt eftirminnilegt sem gerðist árið 2023. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur á síðustu vikum rifjað upp árið sem er að líða. Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni. Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Sjá meira
Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni.
Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Sjá meira