Danir senda freigátu í Rauðahafið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 18:46 Danir segja freigátuna vera skilaboð til samstarfsþjóða og hinna árásargjörnu Húta í Jemen. Ritzau/Emil Nicolai Helms Danir ætla að senda freigátu í Rauðahafið og Adenflóa sem öryggisráðstöfun í kjölfar fjöldamargra árása Húta á svæðinu. Þetta segja utanríkisráðherra Lars Løkke Rasmussen og varnamálaráðherra Troels Lund Poulsen. DR greinir frá því að ráðherrarnir hafi áhyggjur af stöðu þeirri sem komin er upp í Rauðahafi þar sem árásir á skipaumferð hafa valdið miklum skaða undanfarnar vikur. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir danska og alþjóðlega skipaumferð og fyrir þróun svæðisins að hægt sé að sigla öruggt um það,“ segir Troels Lund Poulsen á blaðamannafundi í dag. Hann segir aðgerðina vera liður í stuðningi Danmerkur við aukið öryggi siglinga á svæðinu. Danski skipa- og olíurísinn Mærsk stöðvaði tímabundið alla umferð skipa sinna í Rauðahafi í mánuðinum eftir að skotið var á eitt skipa þeirra. „Þetta ógnar öryggis sjómanna, þetta ógnar siglingaöryggi og það ógnar alþjóðaviðskiptum,“ segir Lars Løkke utanríkisráðherra. „Tólf prósent alþjóðlegrar skipaumferðar fer um Rauðahafið og Súesskurðinn og ef Hútunum tekst að stífla hann mun það koma til með að kosta gríðarlega mikið,“ bætir hann við. Þeir segja skipið tilbúið að verja sig ef það verður fyrir árásum frá Hútum og segja aðgerðina vera skilaboð til samstarfsþjóða um að Danmörk sé tilbúin að leggja sitt af mörkum til að tryggja öryggi alþjóðaviðskipta. Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Jemen Skipaflutningar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
DR greinir frá því að ráðherrarnir hafi áhyggjur af stöðu þeirri sem komin er upp í Rauðahafi þar sem árásir á skipaumferð hafa valdið miklum skaða undanfarnar vikur. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir danska og alþjóðlega skipaumferð og fyrir þróun svæðisins að hægt sé að sigla öruggt um það,“ segir Troels Lund Poulsen á blaðamannafundi í dag. Hann segir aðgerðina vera liður í stuðningi Danmerkur við aukið öryggi siglinga á svæðinu. Danski skipa- og olíurísinn Mærsk stöðvaði tímabundið alla umferð skipa sinna í Rauðahafi í mánuðinum eftir að skotið var á eitt skipa þeirra. „Þetta ógnar öryggis sjómanna, þetta ógnar siglingaöryggi og það ógnar alþjóðaviðskiptum,“ segir Lars Løkke utanríkisráðherra. „Tólf prósent alþjóðlegrar skipaumferðar fer um Rauðahafið og Súesskurðinn og ef Hútunum tekst að stífla hann mun það koma til með að kosta gríðarlega mikið,“ bætir hann við. Þeir segja skipið tilbúið að verja sig ef það verður fyrir árásum frá Hútum og segja aðgerðina vera skilaboð til samstarfsþjóða um að Danmörk sé tilbúin að leggja sitt af mörkum til að tryggja öryggi alþjóðaviðskipta.
Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Jemen Skipaflutningar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira