Viðureign sem fer í sögubækurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2024 19:01 Páll Sævar hefur í nokkur ár slegið í gegn við það að lýsa HM í pílu. Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit Pílukast Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit
Pílukast Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira