CrossFit krakkarnir fá allan hagnaðinn af sölu „Þeir fiska sem róa“ bolanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 14:00 Bergrós Björnsdóttir og Tindur Eliasen ætla sér stóra hluti í framtíðinni og fá bæði dýmæta reynslu í Miami í þessum mánuði. @hybrd.is Bergrós Björnsdóttir og Tindur Eliasen eru bæði á leiðinni til Miami í Bandaríkjunum seinna í þessum mánuði til að keppa á stóru CrossFit móti. Þau munu þar bæði keppa á Wodapalooza mótinu eftir að hafa unnið sér þátttökurétt á einu af stærsta CrossFit móti ársins í gegnum sérstaka undankeppni hennar. Wodapalooza mótið fer fram frá 11. til 14. janúar næstkomandi. Það kostar sitt að keppa í móti sem þessu enda ferðalagið til og upphaldið á Flórída ekki ódýrt. Bergrós og Tindur hafa nú fengið góðan byr í seglin eftir að Hybrd.is ákvað að styrkja þau bæði. Fyrirtækið hefur hannað sérmerkta „Þeir fiska sem róa“ boli fyrir þau og allur hagnaðurinn af sölu þeirra rennur til krakanna og þjálfara þeirra í keppnisferðinni. Það er hægt að kaupa bolina hér. Bergrós og Tindur áttu fyrst að keppa í unglingaflokknum en Bergrós þáði það hins vegar að keppa í flokki fullorðinna þegar hún fékk boð um það fyrir stuttu. Hún var aðeins tveimur sætum frá því að tryggja sér sætið í aðalkeppni kvenna þegar hún tók þátt í undankeppninni. Wodapalooza hafði hins vegar samband og bauð henni að koma inn eftir að aðrir keppendur forfölluðust. Þetta verður því í fyrsta sinn sem Bergrós fær tækifæri til að keppa við bestu CrossFit konur heims. Bergrós varð í þriðja sæti í unglingaflokki á heimsleikunum síðasta haust og fær annað tækifæri til að keppa í flokki sextán til sautján ára á þessu ári. Reynslan af því að keppa við þær bestu mun örugglega nýtast henni vel á komandi tímabili. View this post on Instagram A post shared by Hybrd (@hybrd.is) CrossFit Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Þau munu þar bæði keppa á Wodapalooza mótinu eftir að hafa unnið sér þátttökurétt á einu af stærsta CrossFit móti ársins í gegnum sérstaka undankeppni hennar. Wodapalooza mótið fer fram frá 11. til 14. janúar næstkomandi. Það kostar sitt að keppa í móti sem þessu enda ferðalagið til og upphaldið á Flórída ekki ódýrt. Bergrós og Tindur hafa nú fengið góðan byr í seglin eftir að Hybrd.is ákvað að styrkja þau bæði. Fyrirtækið hefur hannað sérmerkta „Þeir fiska sem róa“ boli fyrir þau og allur hagnaðurinn af sölu þeirra rennur til krakanna og þjálfara þeirra í keppnisferðinni. Það er hægt að kaupa bolina hér. Bergrós og Tindur áttu fyrst að keppa í unglingaflokknum en Bergrós þáði það hins vegar að keppa í flokki fullorðinna þegar hún fékk boð um það fyrir stuttu. Hún var aðeins tveimur sætum frá því að tryggja sér sætið í aðalkeppni kvenna þegar hún tók þátt í undankeppninni. Wodapalooza hafði hins vegar samband og bauð henni að koma inn eftir að aðrir keppendur forfölluðust. Þetta verður því í fyrsta sinn sem Bergrós fær tækifæri til að keppa við bestu CrossFit konur heims. Bergrós varð í þriðja sæti í unglingaflokki á heimsleikunum síðasta haust og fær annað tækifæri til að keppa í flokki sextán til sautján ára á þessu ári. Reynslan af því að keppa við þær bestu mun örugglega nýtast henni vel á komandi tímabili. View this post on Instagram A post shared by Hybrd (@hybrd.is)
CrossFit Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira