Myndi sleppa baráttunni ef vonin væri ekki til staðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. janúar 2024 14:01 Frá Austurvelli. Þar hafa aðgerðasinnar komið upp einu stóru tjaldi, auk mörgum minni sem þeir hafa gist í. Á fjórða tug aðgerðasinna gistu í tjöldum á Austurvelli í nótt, til að ítreka kröfu Palestínumanna hér á landi um að stjórnvöld láti fjölskyldusameiningar, sem þegar hafa verið samþykktar, verða að veruleika. Ein þeirra sem gisti á Austurvelli í nótt var Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Hún segir nóttina hafa verið góða. „Auðvitað er þetta kannski furðulegast staður sem maður hefur tjaldað á. En það var rosalega góð stemning, mikið af fólki í þessu stóra tjaldi fram eftir í samstöðu og samhug, og margir að tjalda. Ég myndi segja að þetta hafi að einhverju leyti verið mjög vel heppnað,“ segir Salvör. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Mikill samhugur hafi verið í fólki, og fjöldi fólks hafi lagt leið sína á Austurvöll til að sýna samstöðu og koma stuðningi sínum til skila. Áhugi ráðamanna lítill Tveir Palestínumenn hafa gist á Austurvelli í ellefu nætur, til að ítreka kröfur um fjölskyldusameiningu, sem þegar hafi verið samþykktar, við stjórnvöld. Salvör segir stjórnvöld sýnast hafa lítinn áhuga á málinu. „Það hefur verið sent opinbert boð frá félaginu Íslandi - Palestínu, Solaris og No Borders um fund með Guðmundi Inga Guðbrandssyni. Hann hefur ekkert svarað því.“ Baráttuandinn muni þó ekki lognast út af. „Ég er alltaf vongóð, því annars myndi maður ekki vera að gera þetta. Ef maður hefði enga von þá myndi maður bara sleppa því að vera að berjast.“ Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Biðlar til stjórnvalda að setja sig í spor Palestínumanna Hin sautján ára Asil al-Masri sem kom til landsins frá Palestínu fyrr í vikunni biður Alþingismenn um að setja sig í spor Palestínumanna. 7. janúar 2024 09:59 „Við verðum að sýna samstöðu í verki“ Íslenskir aðgerðasinnar ætla að slást í hóp þeirra Palestínumanna sem varið hafa nóttinni í tjöldum fyrir framan Alþingi síðan seint í desember. Samstöðufundur með Palestínumönnum var á Austurvelli. 6. janúar 2024 21:01 Íslenskir aðgerðasinnar tjalda með Palestínumönnum Íslenskir aðgerðasinnar ætla sér að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að tjalda á Austurvelli eins lengi og þarf. Mótmæli við utanríkisráðuneytið og samstöðufundur á Austurvelli fara fram í dag. 6. janúar 2024 12:24 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Sjá meira
Ein þeirra sem gisti á Austurvelli í nótt var Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Hún segir nóttina hafa verið góða. „Auðvitað er þetta kannski furðulegast staður sem maður hefur tjaldað á. En það var rosalega góð stemning, mikið af fólki í þessu stóra tjaldi fram eftir í samstöðu og samhug, og margir að tjalda. Ég myndi segja að þetta hafi að einhverju leyti verið mjög vel heppnað,“ segir Salvör. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Mikill samhugur hafi verið í fólki, og fjöldi fólks hafi lagt leið sína á Austurvöll til að sýna samstöðu og koma stuðningi sínum til skila. Áhugi ráðamanna lítill Tveir Palestínumenn hafa gist á Austurvelli í ellefu nætur, til að ítreka kröfur um fjölskyldusameiningu, sem þegar hafi verið samþykktar, við stjórnvöld. Salvör segir stjórnvöld sýnast hafa lítinn áhuga á málinu. „Það hefur verið sent opinbert boð frá félaginu Íslandi - Palestínu, Solaris og No Borders um fund með Guðmundi Inga Guðbrandssyni. Hann hefur ekkert svarað því.“ Baráttuandinn muni þó ekki lognast út af. „Ég er alltaf vongóð, því annars myndi maður ekki vera að gera þetta. Ef maður hefði enga von þá myndi maður bara sleppa því að vera að berjast.“
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Biðlar til stjórnvalda að setja sig í spor Palestínumanna Hin sautján ára Asil al-Masri sem kom til landsins frá Palestínu fyrr í vikunni biður Alþingismenn um að setja sig í spor Palestínumanna. 7. janúar 2024 09:59 „Við verðum að sýna samstöðu í verki“ Íslenskir aðgerðasinnar ætla að slást í hóp þeirra Palestínumanna sem varið hafa nóttinni í tjöldum fyrir framan Alþingi síðan seint í desember. Samstöðufundur með Palestínumönnum var á Austurvelli. 6. janúar 2024 21:01 Íslenskir aðgerðasinnar tjalda með Palestínumönnum Íslenskir aðgerðasinnar ætla sér að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að tjalda á Austurvelli eins lengi og þarf. Mótmæli við utanríkisráðuneytið og samstöðufundur á Austurvelli fara fram í dag. 6. janúar 2024 12:24 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Sjá meira
Biðlar til stjórnvalda að setja sig í spor Palestínumanna Hin sautján ára Asil al-Masri sem kom til landsins frá Palestínu fyrr í vikunni biður Alþingismenn um að setja sig í spor Palestínumanna. 7. janúar 2024 09:59
„Við verðum að sýna samstöðu í verki“ Íslenskir aðgerðasinnar ætla að slást í hóp þeirra Palestínumanna sem varið hafa nóttinni í tjöldum fyrir framan Alþingi síðan seint í desember. Samstöðufundur með Palestínumönnum var á Austurvelli. 6. janúar 2024 21:01
Íslenskir aðgerðasinnar tjalda með Palestínumönnum Íslenskir aðgerðasinnar ætla sér að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að tjalda á Austurvelli eins lengi og þarf. Mótmæli við utanríkisráðuneytið og samstöðufundur á Austurvelli fara fram í dag. 6. janúar 2024 12:24