Mál Grindavíkur ekki á dagskrá fyrr en á fimmtudag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. janúar 2024 05:51 Gubrandur Einarsson er síður en svo sáttur með breytingar á dagskrá þingnefnda. Vísir/Vilhelm Þingmaður Viðreisnar segir skrýtið að fyrsta fundi velferðarnefndar Alþingis eftir jólafrí hafi verið frestað um tvo daga og furðar sig á að mál Grindavíkur verði ekki rædd á þeim fundi. Hann segir vinnubrögðin óboðleg. Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar og fulltrúi flokksins í velferðarnefnd Alþingis furðar sig á þessum málum í pistli sem hann birti á Facebook í gær. Eins og greint var frá í gærmorgun voru fyrstu fundir fjögurra fastanefnda þingsins, eftir jólafrí, á dagskrá í gær. Guðbrandur greinir þó frá því að fundir hafi verið felldir niður í mörgum nefndum án útskýringa. „Í gær óskaði ég eftir því að málefni Grindavíkur yrðu sett á dagskrá á fyrsta fundi velferðarnefndar sem átti að vera í dag en er nú fyrirhugaður á miðvikudag. Ég fékk hins vegar það svar að ekki sé gert ráð fyrir að setja þau mál á dgaskrá fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag,“ skrifar Guðbrandur í pistlinum. „Mér þykir skrítið að ekki sé verið að funda í velferðarnefnd þegar staðan í samfélaginu er eins og hún er, ekki bara í Grindavík heldur einnig á svo mörgum sviðum.“ Hann segir til að mynda mjög brýnt að ræða heilbrigðismálin, sem séu í algjörum ólestri þar sem tugir hafi þurft að liggja á göngum Landspítalans og eldra fólk fái ekki þá þjónustu sem það þurfi á að halda. „Mér finnst þetta ekki boðleg vinnubrögð,“ skrifar þingmaðurinn. Alþingi Viðreisn Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar og fulltrúi flokksins í velferðarnefnd Alþingis furðar sig á þessum málum í pistli sem hann birti á Facebook í gær. Eins og greint var frá í gærmorgun voru fyrstu fundir fjögurra fastanefnda þingsins, eftir jólafrí, á dagskrá í gær. Guðbrandur greinir þó frá því að fundir hafi verið felldir niður í mörgum nefndum án útskýringa. „Í gær óskaði ég eftir því að málefni Grindavíkur yrðu sett á dagskrá á fyrsta fundi velferðarnefndar sem átti að vera í dag en er nú fyrirhugaður á miðvikudag. Ég fékk hins vegar það svar að ekki sé gert ráð fyrir að setja þau mál á dgaskrá fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag,“ skrifar Guðbrandur í pistlinum. „Mér þykir skrítið að ekki sé verið að funda í velferðarnefnd þegar staðan í samfélaginu er eins og hún er, ekki bara í Grindavík heldur einnig á svo mörgum sviðum.“ Hann segir til að mynda mjög brýnt að ræða heilbrigðismálin, sem séu í algjörum ólestri þar sem tugir hafi þurft að liggja á göngum Landspítalans og eldra fólk fái ekki þá þjónustu sem það þurfi á að halda. „Mér finnst þetta ekki boðleg vinnubrögð,“ skrifar þingmaðurinn.
Alþingi Viðreisn Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira