Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi.
Hann segist ekki hafa upplýsingar um að neinn hafi slasast alvarlega vegna veltunnar.
Slökkviliðið gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Bílvelta varð við Hamraborg í Kópavogi um þrjú- fjögurleytið í dag.
Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi.
Hann segist ekki hafa upplýsingar um að neinn hafi slasast alvarlega vegna veltunnar.
Slökkviliðið gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.