Svíar tóku bronsið Dagur Lárusson skrifar 28. janúar 2024 15:50 Andreas Palicka fór á kostum. Vísir/Getty Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Svíar töpuðu fyrir Frökkum í undanúrslitunum á föstudaginn eftir mikla dramatík þar sem Frakkland virtist skora ólöglegt mark til þess að tryggja framlengingu. Þjóðverjar töpuðu hins vegar fyrir Heimsmeisturum Dana. Svíar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en eftir fimm mínútur var staðan 4-2 og Andreas Palicka að byrja vel í marki Svía. Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum náði Svíþjóð sínu stærsta forskoti þegar staðan 14-7. Alfreð og lærisveinar hans náðu að laga stöðuna örlítið áður en hálfleikurinn tók við en þá var staðan 18-12. Svíþjóð náði að halda þriggja til fjögurra marka forystu eftir upphafsmínútur seinni hálfleiksin þar til að um sex mínútur voru eftir en þá skoruðu Þjóðverjar þrjú mörk í röð og gerðu lokamínúturnar æsispenanndi. Staðan orðin 30-29 og sex mínútur eftir. Þjóðverjar náðu þó ekki að láta kné fylgja kviði og náðu Svíar því aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörku. Lokatölur 34-31 og því er það Svíþjóð sem fær bronsið. Felix Claar var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk og Renars Uscins var markahæstur hjá Þýskalandi en hann skoraði einnig átta mörk. Maður leiksins var þó klárlega Andrea Palicka en hann lokaði markinu hjá Svíum eins og svo oft áður en hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum þar sem hann varði meistaralega sitt nítjánda skot. One full match summed up in one action. #ehfeuro2024 #heretoplay #SWEGER pic.twitter.com/oDTzp83s5A— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2024 EM 2024 í handbolta Svíþjóð Þýskaland Handbolti Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Svíar töpuðu fyrir Frökkum í undanúrslitunum á föstudaginn eftir mikla dramatík þar sem Frakkland virtist skora ólöglegt mark til þess að tryggja framlengingu. Þjóðverjar töpuðu hins vegar fyrir Heimsmeisturum Dana. Svíar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en eftir fimm mínútur var staðan 4-2 og Andreas Palicka að byrja vel í marki Svía. Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum náði Svíþjóð sínu stærsta forskoti þegar staðan 14-7. Alfreð og lærisveinar hans náðu að laga stöðuna örlítið áður en hálfleikurinn tók við en þá var staðan 18-12. Svíþjóð náði að halda þriggja til fjögurra marka forystu eftir upphafsmínútur seinni hálfleiksin þar til að um sex mínútur voru eftir en þá skoruðu Þjóðverjar þrjú mörk í röð og gerðu lokamínúturnar æsispenanndi. Staðan orðin 30-29 og sex mínútur eftir. Þjóðverjar náðu þó ekki að láta kné fylgja kviði og náðu Svíar því aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörku. Lokatölur 34-31 og því er það Svíþjóð sem fær bronsið. Felix Claar var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk og Renars Uscins var markahæstur hjá Þýskalandi en hann skoraði einnig átta mörk. Maður leiksins var þó klárlega Andrea Palicka en hann lokaði markinu hjá Svíum eins og svo oft áður en hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum þar sem hann varði meistaralega sitt nítjánda skot. One full match summed up in one action. #ehfeuro2024 #heretoplay #SWEGER pic.twitter.com/oDTzp83s5A— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2024
EM 2024 í handbolta Svíþjóð Þýskaland Handbolti Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita