Hvalur vill nýtt leyfi til fimm eða tíu ára hið minnsta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2024 06:44 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf., sem hefur sótt um leyfi til hvalveiða til fimm eða tíu ára. Vísir/Egill Hvalur hf. hefur óskað eftir endurnýjun leyfis til veiða á langreyði. Í erindi fyrirtækisins til matvælaráðuneytisins segir að það sé rétt og eðlilegt að leyfið sé til fimm ára og framlengist um ár til viðbótar í lok hvers starfsárs eða verði að öðrum kosti til tíu ára. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samkvæmt erindi Hvals segir að með þessu væri tryggður eðlilegur fyrirsjáanleiki í rekstri. Þá er vitnað til þess að samkvæmt álitsgerðum Sigurðar Líndals lagaprófessors frá 2002 og 2005 hafi leyfi fyrirtækisins frá 1959 enn verið í gildi á þeim tíma og það væri ívilnandi, forsenda atvinnurekstrar og að með því hefði verið stofnað til stjórnarskrárvarinna atvinnuréttinda. Þannig þyrfti lagaheimild til að afturkalla réttindin. Einnig er bent á annað lögfræðiálit þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að tímabundið hvalveiðibann árið 1986 hefði jafngilt eignarnámi. Þessi sjónarmið væru enn í fullu gildi. Í erindinu er einnig vísað til álits Umboðsmanns Alþingis um ákvarðanir Svandísar Svavarsdóttur varðandi tímabundið bann gegn hvalveiðum og sagt að samkvæmt stjórnarskrá sé öllum frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa og að það frelsi verði aðeins skert með lögum frá Alþingi. Hvalveiðar Hvalir Sjávarútvegur Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samkvæmt erindi Hvals segir að með þessu væri tryggður eðlilegur fyrirsjáanleiki í rekstri. Þá er vitnað til þess að samkvæmt álitsgerðum Sigurðar Líndals lagaprófessors frá 2002 og 2005 hafi leyfi fyrirtækisins frá 1959 enn verið í gildi á þeim tíma og það væri ívilnandi, forsenda atvinnurekstrar og að með því hefði verið stofnað til stjórnarskrárvarinna atvinnuréttinda. Þannig þyrfti lagaheimild til að afturkalla réttindin. Einnig er bent á annað lögfræðiálit þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að tímabundið hvalveiðibann árið 1986 hefði jafngilt eignarnámi. Þessi sjónarmið væru enn í fullu gildi. Í erindinu er einnig vísað til álits Umboðsmanns Alþingis um ákvarðanir Svandísar Svavarsdóttur varðandi tímabundið bann gegn hvalveiðum og sagt að samkvæmt stjórnarskrá sé öllum frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa og að það frelsi verði aðeins skert með lögum frá Alþingi.
Hvalveiðar Hvalir Sjávarútvegur Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Sjá meira