Einn leiðtoga Hamas segir nýjar vopnahléstillögur til skoðunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2024 07:31 Ismail Haniyeh, einn af æðstu ráðamönnum Hamas, mun ferðast til Egyptalands til að ræða nýjar tillögur um vopnahlé. epa/Ali Ali Ismail Haniyeh, einn af leiðtogum Hamas, segir samtökin nú liggja yfir nýjum tillögum að vopnahléi á Gasa. Tillögurnar fela í sér lausn gísla og voru lagðar fram að milligönguaðilum eftir viðræður við Ísrael. Frá þessu greinir Reuters en fréttaveitan hefur eftir Haniyeh að hann muni ferðast til Kaíró til að ræða tillögurnar en sáttasemjarar frá Egyptalandi, Katar og Bandaríkjunum ræddu þær við við fulltrúa Ísrael í París. Auk frelsun gísla í haldi Hamas eru tillögurnar sagðar fela í sér þrjú stig; í fyrstu myndu Hamas-liðar láta lausa almenna borgara sem var rænt 7. október síðastliðinn, þá hermenn og síðast lík þeirra gísla sem hefðu látist í haldi samtakanna. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sætir nú bæði þrýstingi frá Bandaríkjamönnum um að huga að því að binda enda á átökin og frá ástvinum gíslanna, sem telja samningaviðræður einu leiðina til að tryggja öryggi þeirra og lausn. Netanyahu hefur sagt að Ísrael muni ekki samþykkja málamiðlun sem felur í sér að herinn hörfi frá Gasa og samstarfsflokkar hans í ríkisstjórn hafa hótað því að slíta stjórnarsamstarfinu frekar en að ganga að samkomulagi sem felur ekki í sér algjöra tortímingu Hamas. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Hernaður Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Frá þessu greinir Reuters en fréttaveitan hefur eftir Haniyeh að hann muni ferðast til Kaíró til að ræða tillögurnar en sáttasemjarar frá Egyptalandi, Katar og Bandaríkjunum ræddu þær við við fulltrúa Ísrael í París. Auk frelsun gísla í haldi Hamas eru tillögurnar sagðar fela í sér þrjú stig; í fyrstu myndu Hamas-liðar láta lausa almenna borgara sem var rænt 7. október síðastliðinn, þá hermenn og síðast lík þeirra gísla sem hefðu látist í haldi samtakanna. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sætir nú bæði þrýstingi frá Bandaríkjamönnum um að huga að því að binda enda á átökin og frá ástvinum gíslanna, sem telja samningaviðræður einu leiðina til að tryggja öryggi þeirra og lausn. Netanyahu hefur sagt að Ísrael muni ekki samþykkja málamiðlun sem felur í sér að herinn hörfi frá Gasa og samstarfsflokkar hans í ríkisstjórn hafa hótað því að slíta stjórnarsamstarfinu frekar en að ganga að samkomulagi sem felur ekki í sér algjöra tortímingu Hamas.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Hernaður Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira