Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Siggeir Ævarsson skrifar 3. febrúar 2024 11:04 Dedrick Basile, besti maður vallarins í kvöld. vísir / pawel Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Basile lék með Njarðvík síðustu tvö tímabil en hann hefur þó fullyrt í viðtölum að hann sé ekkert að gíra sig sérstaklega upp fyrir leikina gegn þeim. „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni ítrekað í viðtölum að hann gíri sig ekkert sérstaklega upp fyrir Njarðvíkurleiki en það er bara rugl“ - sagði Helgi Magnússon og hafði sennilega eitthvað til síns máls. Basile nýtur þess greinilega að spila gegn sínum gömlu félögumSkjáskot Tölurnar tala sínu máli eins og sjá má hér að ofan. Þegar liðin mættust í Njarðvík fyrr í vetur var Basile mikið að hrópa upp í stúku í áttina að stuðningsmönnum Njarðvíkur sem bauluðu á hann í lokin, sem hann viðurkenndi að hefði kveikt í honum. „Já það kom mér virkilega á óvart. Mér finnst ég og Njarðvík hafa átt tvö upp og niður ár en það er mikil ástríða í Njarðvík og ég elska það. Það hvatti mig áfram til að leggja enn harðar að mér.“ - Sagði Basile í viðtali við Vísi eftir þann leik. Sérfræðingarnir fóru yfir stöðuna hjá Grindavík sem hafa nú unnið sex leiki í röð og virðast ætla að gera sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en DeAndre Kane fullyrðir að liði landi titlinum þar sem hann sé í liðinu. Innslagið má sjá í heild hér að neðan. Klippa: Basile og Kane Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira
Basile lék með Njarðvík síðustu tvö tímabil en hann hefur þó fullyrt í viðtölum að hann sé ekkert að gíra sig sérstaklega upp fyrir leikina gegn þeim. „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni ítrekað í viðtölum að hann gíri sig ekkert sérstaklega upp fyrir Njarðvíkurleiki en það er bara rugl“ - sagði Helgi Magnússon og hafði sennilega eitthvað til síns máls. Basile nýtur þess greinilega að spila gegn sínum gömlu félögumSkjáskot Tölurnar tala sínu máli eins og sjá má hér að ofan. Þegar liðin mættust í Njarðvík fyrr í vetur var Basile mikið að hrópa upp í stúku í áttina að stuðningsmönnum Njarðvíkur sem bauluðu á hann í lokin, sem hann viðurkenndi að hefði kveikt í honum. „Já það kom mér virkilega á óvart. Mér finnst ég og Njarðvík hafa átt tvö upp og niður ár en það er mikil ástríða í Njarðvík og ég elska það. Það hvatti mig áfram til að leggja enn harðar að mér.“ - Sagði Basile í viðtali við Vísi eftir þann leik. Sérfræðingarnir fóru yfir stöðuna hjá Grindavík sem hafa nú unnið sex leiki í röð og virðast ætla að gera sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en DeAndre Kane fullyrðir að liði landi titlinum þar sem hann sé í liðinu. Innslagið má sjá í heild hér að neðan. Klippa: Basile og Kane
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00