Rúmur helmingur allra mannvirkja í Gasa eyðilagður Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2024 23:22 Eyðilegging á Gasasvæðinu er gríðarleg. AP/Fatima Shbair Rúmur helmingur allra mannvirkja á Gasasvæðinu hafa orðið fyrir skemmdum eða eyðilagst aljgörlega síðan innrás Ísraela hófst þann 7. október á síðasta ári. BBC greinir frá þessum niðurstöðum rannsóknar á loftmyndum af Gasa. Þvert yfir svæðið hafa íbúðahverfi verið jöfnuð við jörðu og áður vinsælar verslunargötur orðið að haug rústa. Sunnarlega á svæðinu við landamæri Palestínu og Egyptalands hafa svo risið fjölmennar tjaldborgir þar sem hundruðir þúsunda dvelja sem flúið hafa heimili sín undan sprengjuregni Ísraelsmanna. Jafnfram hefur landbúnaður á Gasasvæðinu orðið fyrir miklum skemmdum. Ófullnægjandi rökstuðningur Ísraelski herinn hefur sagt að bæði Hamasliðar og það sem þeir kalla „hryðjuverkainnviði“ séu skotmörk loftárása. Samkvæmt rannsókn BBC hafa á bilinu 144 þúsund og 175 þúsund byggingar orðið fyrir skemmdum eða eyðilagðar og er það á bilinu 50 og 61 prósent allra bygginga. Ísraelski herinn hefur ítrekað varið loftárásir sínar á svæðinu með því að Hamasliðar feli sig í íbúahverfum. Þó finnst sumum þessi svör ekki vera fullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að mannvirki undir stjórn ísraelska hernsins hafa ítrekað verið sprengd í loft upp. 315 pic.twitter.com/aemM8Ezh5C— Hisham Abu Shaqrah | (@HShaqrah) January 17, 2024 Israa-háskóli á norðanverðu Gasasvæðinu var til dæmis sprengdur í loft upp með sprengjum sem komið var fyrir inn í aðalbyggingu skólans. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan var byggingin mjög skemmd fyrir og var hún líka langt frá víglínunni. Talsmenn ísraelska hersins segja rannsókn í gangi varðandi málið. Einnig hafa mörg söguleg og trúarleg mannvirki orðið fyrir sprengjuárásum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
BBC greinir frá þessum niðurstöðum rannsóknar á loftmyndum af Gasa. Þvert yfir svæðið hafa íbúðahverfi verið jöfnuð við jörðu og áður vinsælar verslunargötur orðið að haug rústa. Sunnarlega á svæðinu við landamæri Palestínu og Egyptalands hafa svo risið fjölmennar tjaldborgir þar sem hundruðir þúsunda dvelja sem flúið hafa heimili sín undan sprengjuregni Ísraelsmanna. Jafnfram hefur landbúnaður á Gasasvæðinu orðið fyrir miklum skemmdum. Ófullnægjandi rökstuðningur Ísraelski herinn hefur sagt að bæði Hamasliðar og það sem þeir kalla „hryðjuverkainnviði“ séu skotmörk loftárása. Samkvæmt rannsókn BBC hafa á bilinu 144 þúsund og 175 þúsund byggingar orðið fyrir skemmdum eða eyðilagðar og er það á bilinu 50 og 61 prósent allra bygginga. Ísraelski herinn hefur ítrekað varið loftárásir sínar á svæðinu með því að Hamasliðar feli sig í íbúahverfum. Þó finnst sumum þessi svör ekki vera fullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að mannvirki undir stjórn ísraelska hernsins hafa ítrekað verið sprengd í loft upp. 315 pic.twitter.com/aemM8Ezh5C— Hisham Abu Shaqrah | (@HShaqrah) January 17, 2024 Israa-háskóli á norðanverðu Gasasvæðinu var til dæmis sprengdur í loft upp með sprengjum sem komið var fyrir inn í aðalbyggingu skólans. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan var byggingin mjög skemmd fyrir og var hún líka langt frá víglínunni. Talsmenn ísraelska hersins segja rannsókn í gangi varðandi málið. Einnig hafa mörg söguleg og trúarleg mannvirki orðið fyrir sprengjuárásum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira