Unnustan segir Ísidór orðljótan en alls ekki ofbeldisfullan Árni Sæberg skrifar 9. febrúar 2024 14:38 ísidór Nathansson er var með nasistafána uppi á vegg þar sem hann prentaði parta í skotvopn. vísir/vilhelm Kærasta Sindra Snæs Birgissonar, segir hann hafa verið í betra andlegu ástandi mánuðina áður en hryðjuverkamálið svokallaða kom upp en nokkurn tímann fyrr. Unnusta Ísidórs Nathanssonar segir hann hafa verið með nasistafána uppi á vegg en alls ekki ofbeldisfullan. Þetta kom fram í vitnisburði fyrir dómi í aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu í dag. Kærasta Sindra Snæs gaf skýrslu í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hún var í vinnunni úti í Svíþjóð, þar sem hún starfar sem sjúkraþjálfari. Hún sagði að þau Sindri Snær hefðu kynnst árið 2020 en hætt saman árið 2021. Í lok júlí árið 2022, skömmu fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi þau tekið saman á ný. Þá hefði Sindri Snær verið við betri andlega heilsu en áður og því hafi þau byrjað saman aftur. Hún sagði að ranglega væri haft eftir henni í samantektarskýrslu eftir yfirheyrslu hennar hjá lögreglu. Hún sagðist ekki hafa sagt að Sindri Snær ætti þrjá riffla heldur að þrír rifflar hafi verið inni á heimilinu. Þetta kemur heim og saman við framburð bæði Sindra Snæs og Birgis Ragnars Baldurssonar, föður Sindra Snæs. Þá staðfesti hún vitnisburð Sindra Snæs frá því í gær um að þau hafi varið miklum tíma saman eftir að þau komu heim af Þjóðhátíð og að þau hafi farið saman til Hveragerðis daginn sem Gleðigangan var gengin nokkrum dögum seinna. Hafi ekkert á móti útlendingum, þannig séð Unnusta Ísidórs og sambýliskona til tæpra sjö ára sagði að unnusti hennar ætti það til að vera orðljótur og gera sig stórkarlalegan fyrir framan vini sína. Hann meinti þó ekkert með því. Þá sé hann alls ekki ofbeldisfullur og hafi aldrei af alvöru talað um að beita ofbeldi. Hún gekkst við því að nasistafáni hefði fundist á heimili þeirra Ísidórs. Hann hafi hangið uppi á vegg í geymslu, þar sem Ísidór hafi til að mynda geymt þrívíddarprentara. Spurð úr í afstöðu Ísidórs til útlendinga sagði hún að hann hefði þannig séð ekkert á móti útlendingum. Hann teldi þó að setja ætti Íslendinga í fyrsta sæti þegar kemur að húsnæðismálum og öðru slíku. Eins og dótabyssur Hún sagði að Ísidór hafi notað þrívíddarprentarann í geymslunni til þess að prenta hluti, sem hún taldi vera hluti í einhvers konar dótabyssur, þar sem þeir væru úr plasti Þá sagði hún að einn til tvo daga hafi tekið að prenta hvern hlut. Spurð að því hvaða áhrif hryðjuverkamálið svokallaða hefði haft á þau Ísidór sagði hún að það hefði haft „rosalega slæm áhrif“ á þau andlega. Þau hafi verið búin að skipuleggja framtíð sína saman og það væri fjarstæðukennt að hann myndi gera nokkuð til að tefla því í hættu. „Það er rosalega fáránlegt að hann myndi gera eitthvað svona stórt, hryðjuverk.“ Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Fékk að prófa hálfsjálfvirkan riffil hjá föður ríkislögreglustjóra Faðir Sindra Snæs Birgissonar segir að sonur sinn hafi viljað breyta einskotariffli í hálfsjálfvirkan eftir að hafa fengið að prófa einn slíkan hjá Guðjóni Valdimarssyni, stórtækum vopnasafnara og föður ríkislögreglustjóra 9. febrúar 2024 12:33 Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11 „Ég get ekki mótað hann eins og leir, hann er ekki strengjabrúða“ Ísidór Nathansson, sem ákærður er fyrir hlutdeild í meintri skipulagningu Sindra Snæs Birgissonar á hryðjuverkum, segir fráleitt að ákæruvaldið haldi því fram að hann hafi hvatt Sindra Snæ til hryðjuverka. Hann hefur fyrir dómi ekki farið í grafgötur með umdeildar skoðanir sínar á samkynhneigðum og útlendingum. 8. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Þetta kom fram í vitnisburði fyrir dómi í aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu í dag. Kærasta Sindra Snæs gaf skýrslu í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hún var í vinnunni úti í Svíþjóð, þar sem hún starfar sem sjúkraþjálfari. Hún sagði að þau Sindri Snær hefðu kynnst árið 2020 en hætt saman árið 2021. Í lok júlí árið 2022, skömmu fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi þau tekið saman á ný. Þá hefði Sindri Snær verið við betri andlega heilsu en áður og því hafi þau byrjað saman aftur. Hún sagði að ranglega væri haft eftir henni í samantektarskýrslu eftir yfirheyrslu hennar hjá lögreglu. Hún sagðist ekki hafa sagt að Sindri Snær ætti þrjá riffla heldur að þrír rifflar hafi verið inni á heimilinu. Þetta kemur heim og saman við framburð bæði Sindra Snæs og Birgis Ragnars Baldurssonar, föður Sindra Snæs. Þá staðfesti hún vitnisburð Sindra Snæs frá því í gær um að þau hafi varið miklum tíma saman eftir að þau komu heim af Þjóðhátíð og að þau hafi farið saman til Hveragerðis daginn sem Gleðigangan var gengin nokkrum dögum seinna. Hafi ekkert á móti útlendingum, þannig séð Unnusta Ísidórs og sambýliskona til tæpra sjö ára sagði að unnusti hennar ætti það til að vera orðljótur og gera sig stórkarlalegan fyrir framan vini sína. Hann meinti þó ekkert með því. Þá sé hann alls ekki ofbeldisfullur og hafi aldrei af alvöru talað um að beita ofbeldi. Hún gekkst við því að nasistafáni hefði fundist á heimili þeirra Ísidórs. Hann hafi hangið uppi á vegg í geymslu, þar sem Ísidór hafi til að mynda geymt þrívíddarprentara. Spurð úr í afstöðu Ísidórs til útlendinga sagði hún að hann hefði þannig séð ekkert á móti útlendingum. Hann teldi þó að setja ætti Íslendinga í fyrsta sæti þegar kemur að húsnæðismálum og öðru slíku. Eins og dótabyssur Hún sagði að Ísidór hafi notað þrívíddarprentarann í geymslunni til þess að prenta hluti, sem hún taldi vera hluti í einhvers konar dótabyssur, þar sem þeir væru úr plasti Þá sagði hún að einn til tvo daga hafi tekið að prenta hvern hlut. Spurð að því hvaða áhrif hryðjuverkamálið svokallaða hefði haft á þau Ísidór sagði hún að það hefði haft „rosalega slæm áhrif“ á þau andlega. Þau hafi verið búin að skipuleggja framtíð sína saman og það væri fjarstæðukennt að hann myndi gera nokkuð til að tefla því í hættu. „Það er rosalega fáránlegt að hann myndi gera eitthvað svona stórt, hryðjuverk.“
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Fékk að prófa hálfsjálfvirkan riffil hjá föður ríkislögreglustjóra Faðir Sindra Snæs Birgissonar segir að sonur sinn hafi viljað breyta einskotariffli í hálfsjálfvirkan eftir að hafa fengið að prófa einn slíkan hjá Guðjóni Valdimarssyni, stórtækum vopnasafnara og föður ríkislögreglustjóra 9. febrúar 2024 12:33 Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11 „Ég get ekki mótað hann eins og leir, hann er ekki strengjabrúða“ Ísidór Nathansson, sem ákærður er fyrir hlutdeild í meintri skipulagningu Sindra Snæs Birgissonar á hryðjuverkum, segir fráleitt að ákæruvaldið haldi því fram að hann hafi hvatt Sindra Snæ til hryðjuverka. Hann hefur fyrir dómi ekki farið í grafgötur með umdeildar skoðanir sínar á samkynhneigðum og útlendingum. 8. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Fékk að prófa hálfsjálfvirkan riffil hjá föður ríkislögreglustjóra Faðir Sindra Snæs Birgissonar segir að sonur sinn hafi viljað breyta einskotariffli í hálfsjálfvirkan eftir að hafa fengið að prófa einn slíkan hjá Guðjóni Valdimarssyni, stórtækum vopnasafnara og föður ríkislögreglustjóra 9. febrúar 2024 12:33
Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11
„Ég get ekki mótað hann eins og leir, hann er ekki strengjabrúða“ Ísidór Nathansson, sem ákærður er fyrir hlutdeild í meintri skipulagningu Sindra Snæs Birgissonar á hryðjuverkum, segir fráleitt að ákæruvaldið haldi því fram að hann hafi hvatt Sindra Snæ til hryðjuverka. Hann hefur fyrir dómi ekki farið í grafgötur með umdeildar skoðanir sínar á samkynhneigðum og útlendingum. 8. febrúar 2024 21:00